Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2020
5.4.2020 | 13:54
Þórhildur Sunna
var í Silfrinu með sína tegund af speki og skoðanir á ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar.Þar vantar meðal annars grænar lausnir að hennar mati heyrðist mér.
Ein af hennar tillögum heyrðust mér vera Borgaralaun.
Já, því ekki að skoða þá hugmynd?
Það voru skilst mér um 232.000 störf á landinu alls í desember 2019. Opinberir starfsmenn eru um þriðjungur af þeim og fá sitt kaup þar. Ef við segjum að 2/3 þeirra sem eftir eru séu í launuðum störfum þá gætu verið afgangs einhver 50.000 manns sem ekki hafa laun neins staðar. Mætti áreiðanlega finna þá samkvæmt skattframtölum og lífeyrissjóðagögnum.
Ef við greiðum 50.000 manns 200.000 kall á mánuði meðan við bíðum eftir að faraldurinn gangi hjá, kostar það 10 milljarða á mánuði. Bótaþegar og gróðapungar drægjust frá þannig að kannski er þetta ekki svona mikið? Yrði þetta ekki fljótvirkara heldur en tillögur Þorgerðar Katrínar í sama Silfrinu um að ríkið veiti opinberu fé í rannsókna og þróunarstarfsemi til smárra og meðalstórra fyrirtækja?
Kannski er þetta ekkert vitlausara en annað hjá Þórhildi Sunnu?
5.4.2020 | 12:46
Er einhverju að tapa?
þegar heimurinn er að fara norður og niður? Allt er stopp, efnhagslífið og daglegt líf manna sem horfa á fólk sitt hrynja niður? Neyðin í flóttamannabúðum og á styrjaldarsvæðum er rétt að byrja. Afríka, Asía. Hvað þýðir að vera með úrtölur.
Ef mér er boðið þetta malaríulyf þá hika ég ekki við að taka það frekar en að drepast úr COVID19 með eða án öndunarvélar. Ennþá spenntari væri ég fyrir PittCoVacc, short for Pittsburgh CoronaVirus Vaccine frá Gambotti í Pittsburg.
Hverju hefur fólk að tapa þó að einhverjar aukaverkanir geti fylgt? Það þarf ekki að taka neitt nýtt lyf frekar en það vill sjálft.
Trump hefur rétt fyrir sér, það er allt betra en þessi fjöldadauði. Hvað sem Fauci og varfærnir vísindamenn segja þá er rétt að reyna allt. Ekki er Löfven bjartsýnni en Trump fyrir hönd Svía.
Það er nýtt lyf í Pittsburg sem hægt er að fjöldaframleiða sem virðist stöðva vírusinn í tilraunum. Er eftir einhverju að bíða? Það getur vel verið að ein hverjir deyi í þessum tilraunum en er eitthvað betra að deyja úr veikinni?
"A group of University of Pittsburgh School of Medicine scientists that includes our department faculty member Andrea Gambotto, MD recently announced a potential vaccine against SARS-CoV-2, the coronavirus causing the current COVID-19 pandemic. Their work, which was published on April 2 in eBioMedicine, is the first study to be published after critique from fellow scientists at outside institutions that describes a candidate vaccine for COVID-19.
The researchers were able to act quickly because they had already laid the groundwork during earlier coronavirus epidemics. This promising research was the subject of a University of Pittsburgh press briefing. Authors of the published study also included Dr. Gambottos research team members Eun Kim, PhD; Shaohua Huang, PhD; and Thomas W. Kenniston, BS.
The news has attracted national attention, appearing in media outlets such as KDKA, Fox News, and the New York Post."
Það er dauðans alvara á ferðum og fólk er að hrynja niður. Nauðsyn brýtur lög og venjur.
Ég vona að Trump geri eitthvað í málinu sem sá eini sem hefur nægilegt afl, kjark og áræði til að drífa í hlutunum.
Það er litlu að tapa sýnist nanni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2020 | 13:43
Tillögur kommúnistaflokksins
birtast í skrifum flokksformannsins Gunnars Smára:
Gunnar Smári skrifar:
Stöð 2 var með frétt af því að Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, væri að átta sig á að efnahagshorfur væru verri en hann hafði vilja trúa hingað til og að hann væri farinn að íhuga beina styrki til fyrirtækja. Hvað ætlið þið að gera þá? Sætta ykkur við almenna styrki, eins og reyndin hefur verið hingað til, svo Samherji, Kvika, Hagar og Sjóvá njóti styrkja frá almenningi en ekki aðeins þau fyrirtæki sem standa veikt og möguleiki er að bjarga, fyrst og fremst einyrkjar og smáfyrirtæki?
Sættið þið ykkur við að Bjarni beini næstu hrinu efnahagsaðgerðanna líka fyrst og fremst til allra stærstu eigenda allra stærstu fyrirtækjanna? Og munuð þið ekki fara fram á neitt endurgjald, t.d. hlut í fyrirtækjunum? Það er óendanlega mikilvægt að fólk sem skilur vandann betur en ríkisstjórnin láti í sér heyra og berjist fyrir aðgerðum sem bjargi samfélaginu, komi fólki og fjölskyldum í gegnum háskalega tíma, og miði að því að styðja smáfyrirtæki, einyrkja og lítil fjölskyldufyrirtæki til að þreyja þorrann, þau fyrirtæki sem líklegust eru til að sína nægan viðmótsþrótt til að ýta atvinnulífinu í gang að nýju. Það gera stórfyrirtækin ekki. Ef fjármagninu er beint til þeirra munu eigendur þeirra nota það til að bjarga eigin skinni og/eða kaupa upp smærri fyrirtæki í vanda sem njóta ekki sömu verndar bankakerfisins og stjórnvalda.
4.4.2020 | 12:47
QUO VADIS ?
Viðar Guðjohnsen, sjálfstæðismaður m.m. skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið.
Hann segir í grein sem hann nefnir
VEIKLEIKAR KUNNGERAST:
"Eitt verð ég að segja þér áður en ég dey,
enda skalt þú börnum þínum kenna fræði mín,
sögðu mér það álfarnir í Suðurey,
sögðu mér það dvergarnir í Norðurey,
sögðu mér það gullinmura og gleymmérei og gleymdu því ei:
að hefnist þeim er svíkur sína huldumey,
honum verður erfiður dauðinn.
(Guðmundur Böðvarsson)
Á erfiðum tímum kunngerast veikleikarnir og það er mikilvægt að læra af þeim enda er enginn sterkari en veikasti hlekkurinn. Nýkórónuveiran frá kínversku borginni Wuhan hefur svo sannarlega opinberað alvarlega veikleika í alþjóðahagkerfinu og mikilvægasta spurningin um þessar mundir er spurning sem fáir þora að spyrja en þarf samt að spyrja.
Og hvað svo?
Áætlað er að fjárhagslegur kostnaður vegna aðgerða stjórnvalda í tengslum við veiruna sé gífurlega mikill. Hversu mikill er ómögulegt að segja því hið opinbera, með sína digru sjóði, þarf alltaf að treysta á framleiðslu annarra til að fjármagna sig og sína gjafmildi. Talað er um fleiri hundruð milljarða. Þetta verða hinir ungu stjórnmálamenn, sem komnir eru í mikla ábyrgðarstöðu, að skilja.
Nú er framleiðsla að dragast hratt saman og vel getur gerst að þessir sömu stjórnmálamenn þurfi að svara þeirri spurningu í næstu kosningum hver áætlunin sé þegar aðgangur þeirra að annarra manna fé verður mjög takmarkaður og hver króna farin að skipta máli.
Það hefur nefnilega tíðkast upp á síðkastið að stjórnmálamenn stígi fram, uppmálaðir af góðmennsku, bjargvættir heimsins og geri sig að hetju með annarra manna fé. Þetta hugarfar þarf að víkja.
Kaldur raunveruleikinn er nefnilega sá að vonir manna um einhverslags hjarðónæmi hinna sterku virðast með öllu brostnar. Áhættuhópar (aldraðir, feitir, sykursjúkir, rafrettusugur eða reykingarmenn, hjartasjúklingar, lungnasjúkir, o.fl.) þrengja mengið niður fyrir það sem hjarðónæmi þarf. Svo er þetta bara of skæður sjúkdómur með of mörgum innlögnum til að það sé hægt.
Þetta er ekki kvef og þetta er ekki flensa. Um er að ræða mjög alvarlega og smitandi lungnabólgu með óþægilega langan meðgöngutíma, allt frá smiti þar til veikindi verða ljós og enn lengri tími líður þar til og ef innlagnar er þörf. Þetta má sjá á þeim tíma sem líður í samfélögum frá því að smit fara að greinast og þar til að mikill þungi skellur á heilbrigðiskerfið með flóðbylgju sjúklinga. Ástandið er farið að minna á hryllingsmynd á þeim svæðum þar sem gripið var til aðgerða of seint.
Með framangreint í huga þarf að stöðva hin landlægu smit sem fyrst, en hvað svo?
Jafnvel þótt við náum tökum á veirunni í apríl, maí eða júní er ekkert sem bendir til að önnur ríki nái slíkum árangri og hvað þá? Ætlum við að opna fyrir túrisma frá sýktum löndum, fá smit og lenda aftur í sömu erfiðu hringiðunni þar sem hagkerfið er skorið á háls og blæðir hratt út?
Búa aftur við ófrjálst samfélag þar sem ömmur og afar fá ekki að hitta barnabörnin, hjúkrunarheimili eru lokuð, samkomubönn og stofufangelsi í einhverja mánuði?
Veruleikinn er nefnilega sá að það er engin skyndilausn á þessum vanda og sú sviðsmynd um opin landamæri og hömlulausan ferðamannaiðnað í þessu árferði gengur auðvitað ekki upp nema að eitthvað kraftaverk gerist. Áherslan verður því að halda þéttingsfast í þá framleiðslu sem eftir stendur og gefa einkaframtakinu möguleika á að hefja nýja framleiðslu á tímum þar sem ferðafrelsi er takmarkað.
Landbúnaðarmál og orkumál hafa verið vanrækt síðastliðin ár en mikilvægi málaflokkanna er nú öllum ljós þegar heimurinn er að lokast og enginn getur spáð fyrir um hvenær eða hvernig þetta tímabundna ástand endar. Innlend matvælaframleiðsla er líklega orðin okkar mikilvægasta auðlind og ber stjórnmálamönnum að verja hana og styrkja með öllum tiltækum ráðum.
Ekki má láta þá kaupahéðna sem haga sér illa stýra för. Þeirra ráð byggjast öll á að þeir sjálfir fái einokunarvald yfir sem flestum vöruflokkum. Okkar mannúðlegi og hreini landbúnaður er varnarmál og skal það ítrekað að nú þarf að hætta við að heimila innflutning á hráu kjöti, eggjum og mjólk.
Orkustefnan verður einnig að vera á okkar forsendum. Hún var það eitt sinn og það reyndist þjóðinni vel. Þar þarf að vinda ofan af hinu evrópska flækjustigi sem hefur breytt orkustefnunni okkar til hins verra og hækkað orkuverð til fyrirtækja og almennings.
Til umhugsunar
Forefni lyfja og mikilvæg lækningatæki eru að miklu ef ekki mestu framleidd í Asíu. Þriggja vikna útgöngubann í Indlandi mun óhjákvæmilega valda afleiðingum m.t.t. aðfanga og við sem hluti af hinum frjálsa heimi þurfum að spyrja okkur hvort eðlilegt sé að ófrjáls ríki mundi slíku valdi.
Nágrannar þeirra í norðri eru að átta sig á því að þeir eru með alla ása á hendi.
Finnst engum það orka tvímælis að ekki mátti setja ferðamenn í sóttkví frá því landi sem nú setur alla í sóttkví? Viðskiptaforskot þeirra eykst með degi hverjum en fríverslun ætti aldrei ganga út á að annar aðilinn geti hunsað umhverfismál, mannréttindi eða eðlilega viðskiptahætti og fengið óeðlilegt forskot.
Undir slíkum formerkjum er augljóst að valdajafnvægi mun raskast og því miður á kostnað hins frjálsa heims. Veikleikar kunngerast Eftir Viðar Guðjohnsen » Viðar Guðjohnsen Höfundur er lyfjafræðingur og sjálfstæðismaður."
Einmitt þessi punktur Viðars:
OG HVAÐ SVO?
Við erum ekki allur heimurinn. Við þurfum hinsvegar að lifa í honum.
Ef ekki finnst lækning við veirunni sem allra fyrst þá sé ég ekki mikið til lofts því miður. Ef mannkynið á að bíða eftir hjarðónæmi þá er ekki bjart framundan. Mér finnst að það verði að taka áhættur með prófanir á nýjum lyfjum. Þetta ástand og það sem framundan er er svo svakalegt að það hálfa væri nóg. Sá sem finnur lykilinn að eyðileggingu veirunnar verður sannkallaður mannkynsfrelsari að mínu viti.
QUO VADIS?
3.4.2020 | 12:37
Kínverjar byrja aftur
að framleiða pestir fyrir mannkynið.
Þeir eru búnir að opna aftur blautmarkaðina fyrir matvæli sem þeir éta einir manna.Hunda, ketti, apa, leðurblökur. Það eina sem hefur breyst er að yfirvöld banna myndatökur og fréttaflutning af athæfinu.
Kínverjar eru ógn við allt mannkyn með þessum matarvenjum sínum sem þeir byrja ótrauðir aftur eftir stutt hlé.
1.4.2020 | 11:46
Sagði ekki Trump?
Clinical Trials Set To Determine If Anti-Malaria Drug Effective Against COVID-19

A pack of Plaquenil, (Hydrochloroquine) is displayed in a Parisian pharmacy on Tuesday in Paris, France. Chloroquine or Hydroxychloroquine, is now one treatments being evaluated in clinical trials as a possible preventative or treatment for COVID-19.
A nationwide trial is underway to see if the drug hydroxychloroquine can prevent disease in people exposed to the novel coronavirus. A second trial will test to see if the drug can prevent severe disease in people who are already showing COVID-19 symptoms.
The trials are being run by David Boulware, an infectious disease scientist at the University of Minnesota.
"My normal research is doing clinical trials in Africa for fungal meningitis of the brain," Boulware says.
But the COVID-19 demanded his attention. "Somebody needed to do something," he says, "so I got my team together and we sort of jumped on this."
That was on March 9. Eight days later, the trial was up and running. Hydroxychloroquine has been used for decades as a treatment for malaria. The rationale for trying it as a preventative for COVID-19 is based on laboratory studies that show the drug is capable of keeping the coronavirus from entering cells.
In the prevention part of the trial, Boulware and his colleagues are looking for people who recently had contact with someone who tested positive for the virus, for example healthcare workers or people living with someone who is infected. Recruiting is done online.
Once someone joins the study, they take either the drug or a placebo for five days. As of March 31, Boulware says he and his team had enrolled 558 volunteers. The aim is to recruit 1,500 people. With that number of volunteers, they should be able to determine if the drug is able to reduce the progression to disease by half or more.
The trial is double blind neither the patients participating nor the doctors providing it know who is getting the active drug and who is getting the placebo.
Boulware says the trial has the approval of the Food and Drug Administration. Although the final results are several weeks off, a committee of independent experts known as the data safety and monitoring board will take an initial look at the results next week.
In the other part of the study, Bouware says his team is recruiting patients who are already showing signs of the disease. They are not giving the drug to people who are hospitalized.
Here again, patients will take hydroxychloroquine for five days to see if it slows the progression of the disease.
Many people, including President Trump, have been touting the promise of hydroxychloroquine without much data to back that up.
"Our goal is to find out, does this actually work," Boulware says.
Það stóð ekki á því að hakka á Trump fyrir bjartsýnina?
1.4.2020 | 11:05
Talnaspeki
birtist á Miðopnu Mogga í dag.
Þar setur stofnandi Viðreisnar fram áherslur sínar í 7 liðum sem sumir eru nú samt afrit af sjálfum sér.
Er ekki sjálfsálit höfundar talsvert þegar maður hugleiðir samanburð stjórnmálamanna? Ósjálfrátt gætu komið í hugann gömlu vísuorðin, "þeir sem aldrei þekktu ráð, þeir eiga að bjarga hinum."
Höfundur, sem einhverjir telja nú sjálfan eitthvað áttvilltan á stjórnmálasviðinu, skrifar:
"Þeir sem villast af réttri leið þurfa að finna hana aftur, en það er ekki alltaf auðvelt. Margir töldu að í kjölfar hrunsins myndi koma fram ný tegund stjórnmálamanna. Fólk sem einbeitti sér að lausnum á vanda samfélagsins, en ekki eigin pólitískum markmiðum og karpi um aukaatriði. Vandaðir stjórnarhættir yrðu settir í forgang.
Raunin hefur orðið önnur. Lýðskrum hefur aldrei verið meira og kjósendur fagna loddurum með einfaldar lausnir eins Trump, þó að einnig megi finna nærtækari dæmi. Sem betur fer báru íslenskir stjórnmálamenn gæfu til þess að greiða niður skuldir til þess að búa þjóðarbúið undir næstu kreppu, jafnvel þó að núverandi ríkisstjórn hafi eytt um efni fram."
"...3. Notið mál sem almenningur skilur"
Hvaða mál tala "loddarar" eins og hann telur Trump vera?
" ...7. Ekkert er stjórnmálamanni jafnmikils virði og traust. Menn eru lengi að ávinna sér það og fljótir að tapa því aftur."
Hvar er stjórnmmálatraustið á höfundi þessa pistils statt í hlutfalli við "loddara" eins og áminnstan Trump?
Hver er tilgangur Morgunblaðsins með því að eyða miðopnum blaðsins ítrekað í skrif eftir vinstri-og Evrópusinna sem þar eru að birtast?
Til þess að auka höfundum traust á stjórnmálasviðinu ?
Hugsanlega virkar nú speki þeirra samt í hina áttina ef einhver nennir að lesa?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 3420600
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko