Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
21.5.2009 | 18:48
Veiđistjórn í ESB
Joe Borg ,yfirmađur sjávarútvegsmála hjá ESB, lýsir stjórnkerfi fiskveiđimála hjá bandalaginu í grein í Baugstíđindum á uppstigningardag. Hann segir m.a. ;
"Blákaldur veruleikinn er ansi langt frá ţví ađ vera sá sem mig dreymir um. Níu af tíu fiskistofnum eru ofveiddir og ţriđjungur ţeirra er talinn vera i mjög lélegu ástandi......
Stjórnmálamenn hafa látiđ undan ţrýstingi frá sjávarútveginum og látiđ skammsýn sjónarmiđ ráđa för og jafnvel látiđ sjónarmiđ um sjálfbćra nýtingu sem vind um eyru ţjóta........ Stađan er ţví grafalvarleg ... Ef horft er til ţess hve eldsneytisverđ hefur hćkkađ mikiđ í kjölfar óróa á fjármálamörkuđum má jafnvel gera ráđ fyrir ađ sumir muni freistast til ađ halda áfram ađ láta undan ţrýstingi og taka ákvarđanir sem munu reynast skammgóđur vermir. ......"
Greinin enda á neyđarkalli um breytingar á sjávarútvegsstefnu bandalagsins og hann ákallar Íslendinga um ađ koma međ góđ ráđ.
Ţađ blasir nokkuđ viđ hvernig okkur muni ganga ađ láta rödd okkar heyrast viđ hiđ stóra borđ hrossakaupanna í ESB. Ég held ađ viđ getum treyst Jóa ţessum Borg til ađ lýsa ţví hvernig hreppapólitíkin ţar muni reynast okkur til ađ stýra okkar fiskimiđum eftir ađ viđ erum komnir undir sjávarútvegsstefnu bandalagsins. Okkur hefur nú gengiđ svona og svona međ stjórnun fiskveiđa hér heima ţó ađ viđ séum einir um hituna.
Trúa menn bođskap kratanna um ţađ, hvernig okkar rödd muni duga til ţess ađ breyta gangi sjávarútvegsmála í ESB ? Mér finnst heldur ólíklegt ađ ađ ţeir fái inngönguna samţykkta í ţjóđaratkvćđagreiđslu ţó svo ađ bitlingatćkifćri í Brüssel blasi viđ óđfúsum kratabossum héđan ađ heiman. En opinberar sporslur hafa ávallt veriđ á uppáhaldsmatseđli krataflokka allra landa og mótađ stjórnmálastefnur ţeirra umfram annađ. Slík eru ţeirra trúarbrögđ og viđ ţví er ekkert ađ segja.
Hitt veldur mér furđu hvernig heilög Jóhanna er orđin mikill Evrópubandalagssinni í seinni tíđ. Ég held ađ ţessar skođanir séu henni frekar áţvingađar af evrópufanatíkerum í flokknum hennar heldur en eigin sannfćring. Ég hef á tilfinningunni ađ ţađ sé hálfgerđur holhljómur í ţessu hjá henni og evróputrú hennar sé minni en margan grunar.
Og ţá veltir mađur fyrir sér sinnaskiptum Steingríms J. Hvernig hann reynir ađ koma ţví ađ inná milli, ađ Evrópumálin séu ekki ţau mest ađkallandi. Án ţess ađ mađur sannfćrist um ţađ ađ hvađa afstöđu hann hefur til vćntanlegrar ţingsályktunartillögu um ađildarviđrćđur.
Ég hitti skemmtilegan kall í Sundlauginni í dag. Hann sagđist hafa kosiđ VG, en sći eftir ţví núna. Hann hefđi aldrei ćtlađ međ ţeim til Brüssel. Ég held ađ Steingrímur megi nú passa uppá nýju fylgismennina sína betur en hann gerir ef hann ćtlar ađ halda í ţá.
18.5.2009 | 22:40
Núlliđ berji bara pottana !
Ţá erum viđ búin ađ sjá núllflokkinn í rćđustól Alţingis.
Ţeir burđuđust viđ ađ lesa upp stílana sína ,sem ég náđi nú ekki meira en svo um hvađ voru. Nema helst ađ ţeir hefđi bariđ sig og brennt inn á Alţingi á indjánahátíđunum á Austurvelli í vetur.
Ég held ađ ţađ sé bara best fyrir mig og árangursríkast fyrir ţá, ađ ţeir berji bara pottana sína međ reglulegu millibili í Alţingispontunni en tali sem minnst. Ţannig mun ég skilja best hversvegna ţeir eru ţarna og hverra fulltrúar ţeir eru og fyrir hvađ ţeir standa.
Enda hyggja ţeir víst ekki á framhaldsvist á stađnum hvort sem er.
18.5.2009 | 08:12
Is it true ?
Leigupenninn Guđmundur Andri Thorsson túlkar Júróvisjónsigur Jóhönnu Guđrúnar á sinn hátt í Baugstíđindum dagsins. Međ mikilli lyrik og orđsnilld sér hann Jóhönnu syngja útfararstef yfir Sjálfstćđisárunum átján sem ţjóđin liggur í móral yfir međan Jóhanna eldri reynir ađ bjarga ţjóđmálunum.
Orđkynngi rithöfundarins um atburđinn ţar sem fjarskablái kjóllinn međ fjöđrunum minnir á flug til ćvintýrahallanna ţar sem höfrungarnir kátu leika sér allan daginn og ţangađ sem seglskipin sigla ţöndum seglum, er beinlínis hrífandi. Skilabođ lagsins og flutningurinn eru skýr frá laginu eins og skáldiđ sér ţađ fyrir sér. Ţetta lag og flutningur ţess er iđrunarbćn niđurlćgđrar ţjóđar sem ber ábyrgđ á helför Sjálfstćđisflokksins. Gjaldeyrishallaţjóđ sem er rúin trausti veraldarinnar í gjörgćslu AGS. Söngkonan stóđ ţarna í bláum og fiđruđum kjól og opnađi fađminn til ađ hleypa út sorgunum í auđmjúkri afsökunarbeiđni fyrir glćpum Sjálfstćđisflokksins og sök okkar ţjóđar gufađi upp međ hverju orđi sem rann fram af hennar munni , sveif burt međ seglskipunum stóru í bláan fjarskann ţar sem höfrungarnir dansa viđ kátar öldur...
Og ţjóđinni var fyrirgefiđ vegna ţessarar auđmjúku bćnar og er nú međ lófafylli af fyrirheitum frá Jóhönnu eldri sem er ađ greiđa úr óreiđunni.
Is it true ? Klúđruđum viđ öllu ?
Hvar varst ţú í átján ár fagra og yndislega Jóhanna ? Ţú varst dásamleg í bláa kjólnum ađ syngja ţig inní hjarta veraldarinnar.
Is it true ?
Blátt er líka litur Sjálfstćđisflokksins.
17.5.2009 | 14:27
Braskađ í BYR !
Nú er ljóst ađ stofnfjárbraskararnir í fyrri stjórn BYRs héldu stjórnarmeirihlutanum međ brögđum. Greiddu fulltrúum sínum atkvćđi međ hlutum Kaupţings í Luxembourg sem ţeir voru réttlausir til.
Ţegar ríđur á ađ ná almennri sátt um fyrirtćkiđ og fá stofnfjáreigendur til ađ reyna ađ bjarga ţví frá yfirtöku ríkisins verđa ţeir ađ geta boriđ traust til stjórnarinnar. Er nokkur von til ţess eftir ţessi tíđindi ?
Ég hef ekki traust á stjórn sem er kjörin međ ţessum vinnubrögđum. Mér finnst ađ hún eigi ađ segja af sér og láta kjósa aftur ađ afloknum veđköllum til ţeirra sem eiga ekki stofnféđ sitt lengur. Í stjórninni má enginn sitja sem tengist fortíđinni međ einhverjum hćtti.
Ţađ myndu áreiđanleg einhverjir finnast sem vilja fylgja Helga í Góu og leggja fram nýtt stofnfé í endurreistan BYR. En ţađ gerir auđvitađ enginn ef hann veit ekki nema ţví verđi stoliđ jafnharđan aftur af sama genginu.
17.5.2009 | 11:16
Sefur hún fastar en Ţyrnirós ?
Ţađ er á flestra vitorđi ađ vanskil á vörslufé ríkisins varđar fangelsi.
Nú liggur nokkurn vegin fyrir ađ útrásarvíkingarnir eru búnir ađ stela skattfrjálsum bótasjóđum tryggingafélaganna.
Sjóđa sem voru myndađir međ ţví ađ ríkiđ frestađi skattlagningu teknanna sem mynduđu ţá. Er ţá ekki óbeint búiđ ađ stela skattfé frá ríkinu ?
Er ekki nokkur leiđ ađ vekja réttvísi ţessa lands ?
Sefur hún fastar en Ţyrnirós ?
17.5.2009 | 10:23
"Ţađ er ósiđlegt ađ láta fífl halda fé sínu" !
" It is immoral to allow suckers to keep their money."
Ţannig hljóđar eitt af lögmálum Murphy´s.
Annađ lögmál hans, "the Golden Rule" er svona:
" He who has the gold makes the rules "15.5.2009 | 20:28
Nú vantar gúddvill !
Fréttir af ţví ađ Bakkavör sé búin ađ vera og geti ekki borgađ tuttugu stórkúlur af skuldabréfum hljóta ađ vekja söknuđ um gamla daga ţegar Davíđ réđi ríkjum í Seđlabankanum.
Ţá hefđi máliđ veriđ leyst af snillingunum í Kaupţingi međ ţví ađ selja Existu til Fons og svo til til baka svona ţrisvar sinnum og auka međ ţví eigiđ féiđ um nokkrar stórkúlur og útvega svo lán og yfirdrćtti útá ţađ.
Ţađ er áreiđanlega rétt eins og sagt er ađ Jón Ásgeir hafi alltaf sagt; Mađur verđur ađ eiga banka til ađ meika ţađ !
Allt Davíđ ađ kenna.
14.5.2009 | 21:22
Lausn á kvótamálinu.
Jón fiskur vinur minn kom međ einfalda lausn á ţessum eilífu kvótadeilum:
Gefum bara ţorskveiđar frjálsar á morgun. Leyfum öllum ađ veiđa eins og ţeir vilja ţetta áriđ. Ekkert kvótagjald, ekkert til ađ veđsetja.
Einfalt ?
Má ekki fresta kvótakerfinu á ţennan hátt Jóns til ţess ađ losna viđ ţetta stöđuga röfl ?
Ef ţađ sýnir sig ađ vera verra ţá getum viđ tekiđ ţađ upp aftur. En ţá er kvótinn í eigu ţjóđarinnar.Eđa eigum viđ ekki ađ segja stjórnmálamannanna og hreppapólitíkurinnar.
13.5.2009 | 14:08
30 ár í Evruna ?
Jón Valur Jensson tíndi saman eftirfarandi 5 skilyrđi Mastricht sáttmálans sem Ísland ţarf ađ uppfylla til ađ fá ađ taka upp evruna:
- 1. Halli á rekstri hins opinbera má ekki vera 3% af landsframleiđslu.
- 2. Skuldir hins opinbera mega ekki vera yfir 60% af landsframleiđslu.
- 3. Verđbólga sé ekki meiri en 1,5% umfram međaltal í ţeim ţremur ESB-ríkjum sem hafa minnsta verđbólgu undangengiđ ár.
- 4. Langtímanafnvextir (á mćlikvarđa skuldabréfa ríkisins til 10 ára) séu ekki meiri en 2% umfram samsvarandi vexti í ţeim ţremur ađildarríkjum ESB sem hafa minnsta verđbólgu.
- 5. Ađ gengi gjaldmiđils umsóknarríkisins hafi ekki sveiflast umfram 15% vikmörk í kringum tiltekiđ viđmiđunargengi undangengin tvö ár."
Skuldir Ísland eru meira en ein landsframleiđsla. Skv. niđurgreiđsluáćtlun ríkisstjórnarinnar verđur marki nr. 2 náđ um 2040. (Ég sleppi ţví hér ađ reyna ađ tímasetja hvenćr hin 5 markmiđin muni nást hjá okkar nýju og fersku ríkisstjórn.)
Vill ţá einhver útskýra fyrir mér hvađ ţađ hjálpar ţessari ríkisstjórn í núverandi gjaldmiđilsţrengingum ađ drífa í ađ sćkja um ađild núna til ţess ađ fá evruna eftir 30 ár ?
(Ţađ er sjálfsagt lummó ađ minnast á ţađ ađ ţessi skilyrđi voru uppfyllt á Davíđstímanum. Ţá datt bara hérumbil engum í hug ađ sćkja um ađild )
12.5.2009 | 22:25
Vaxtaflón.
ÉG man alltaf eftir ţví ţegar Sverrir Hermannsson kallađi Finn Ingólfsson vaxtaflóniđ. Nú Finnur var ekki meira flón en ţađ ađ hann náđi ađ verđa milljarđamćringur á ţví ađ ná Samvinnutryggingum af Landsbankanum og slapp billega međ ţađ og hefur vit á ađ láta lítiđ fara fyrir sér. Sverrir var hinsvegar rekinn fyrir kjaftinn og ađ reyna ađ passa aurana fyrir Finni og Ólafi í Samskip.
Hálft ţjóđfélagiđ stendur á öndinni útaf ţví hvort einhverjir stýrivextir séu ţetta eđa hitt. Hvort vextir séu of háir. Ég veit ađ ţeir fórnarlömb breytilegra vaxta eiga bágt ţegar bankarnir keyra upp vextina án ástćđu. En svona er ađ vera flón, mađur verđur alltaf látinn gjalda ţess.
En almennt eiga menn ekki ađ hugsa svona mikiđ um vexti. Vextir lamennt eiga ađ fara eftir vaxtalögmáli Sveins heitins B. Valfells. En ţađ hljóđađi svo:
"Vextir eiga ađ vera svo háir sem til eru fífl ađ borga."
Einfalt og skiljanlegt. Ţetta nefnilega gildir um ótalmargt annađ í lífinu. 'i rauninni lífsspeki eins og margt annađ sem hann sagđi sá mikli mađur.
Einstaklingurinn verđur ađ eiga val. Ef hann á ekki val ţá er hann uppá náđ og miskunn bófans kominn. Og bófinn lćtur alltaf kné fylgja kviđi. Ţess vegna verđa menn alltaf ađ hugsa fyrst og fremst um ţađ, ađ leggjast ekki uppá náđ og miskunn bófans. Og hann er ađ finna í flestum musterum Mammons. Flćrđarlegur og smjađrandi međan fífliđ gengur í gildruna en tekur svo niđur grímuna ţegar kaupin eru gerđ. Ţá er oft of seint ađ iđrast.
Ţví flestir eru bara flón. Vaxtaflón eđa bara venjuleg flón.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko