Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Einmitt ţađ sem mest liggur á

BSRB fundar međ ráđherrum

Forsvarsmenn Bandalags starfsmanna ríkis og bćja funda međ Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráđherra í fyrramáliđ. Ţar verđur ráđherrum kynntar ţćr kröfur sem bandalagiđ leggur áherslu á í komandi kjarasamningum.
Ţađ verđur ađ varđveita og byggja upp skattstofna framtíđarinnar. Eru starfsmenn Pennans, Sementsverksmiđjunnar, Steypustöđvarinnar, BM Vallá, BYR, Sparisjórinn í Keflavík, Landsbankans, Íslandsbanka, Aríon banka, Húsasmiđjunnar, Flugumferđarstjórar, ljósmćđur, Kennarasambandiđ  og Guđ veit hvađ ekki örugglega farnir ađ greiđa félagsgjöld í BSRB?
Hagfrćđikenning Steingríms Jóhanns í hnotskurn:
Hćrri skattar á opinbera starfsmenn leysa vanda ríkissjóđs.
Einmitt ţessvegna liggur mest á ţessu!

Baugspressan

hrósar sér af ţví ađ ná til 2/3 landsmanna á móti ţeim 1/3 sem Morgunblađiđ nćr til. Sem vćri ekki neitt athugavert viđ ef ekki vćri sú stađreynd, ađ Mogginn er einkafyrirtćki sem var keypt af eigendunum úr gjaldţroti og gerđur út á ţeirra kostnađ. Fréttablađiđ er gjaldţrota apparat sem er gert út af Arion Banka til ţess ađ vera málgagn Samfylkingarinnar og Evrópusambandsins. Margir milljarđar af almannafé liggja í líkhúsi blađsins og enginn veit hvernig rekstur ţess er.

Blađiđ stundar einhliđa áróđursstarfsemi međ allskyns leigupennum. Sem betur fer eru flestir ţessir skríbentar svo lélegir ađ margt fólk ypptir öxlum yfir málflutningnum. Mađur verđur var viđ ađ flestir hafa lesiđ greinar sem koma í í Mogganum en hending er hvort menn hafa lesiđ greinar í Fréttablađinu. Sem gefur manni aftur hugmyndir um hversu mikil áhrif blađsins eru í raun og veru.

Fréttablađiđ segist hafa kannađ ađ meirihluti landsmanna vilji núna samţykkja Icesave lll. Meirihluti VG vilji halda áfram ađildarviđrćđum ađ Evrópusambandinu og raunar meirihluti landsmanna allra. Blađiđ reynir ađ sverta Sjálfstćđisflokkinn viđ öll tćkifćri og gera kjósendur hans tortryggilega á sem flestan hátt. Samt hefur fylgisstreymiđ til ţess flokks aldrei veriđ meira en núna og segir ţađ líka sína sögu. Sjálfstćđismenn virđast líka forđast ađ skrifa í Fréttablađiđ. Fyrir ţćr sakir er blađiđ mjög einhćft og fyrir mig til dćmis hrútleiđinlegt aflestrar.

Dreifingin er langt í frá sú sem blađiđ heldur fram, úti á landi er blađiđ selt og selst drćmt, stórir haugar af ódreifđum blöđum liggja hingađ og ţangađ, ţannig ađ mér er nćr ađ halda ađ útbreiđslan sé mjög orđum aukin.

En Baugspressan styđur stjórnina til allra óhappaverka. Ţađ er mergurinn málsins.


Tillögur Sjálfstćđismanna

um leiđir út úr kreppunni hafa legiđ fyrir um langt skeiđ.

Eftirfarandi upplýsingar er ađ finna á síđu Tryggva Ţórs Herbertssonar:

„ Frá miđju ári 2008 hafa um 22.500 störf tapast á Íslandi. Um 13.000 einstaklingar eru nú atvinnulausir og tćplega 10.000 hafa horfiđ af vinnumarkađi – sest í helgan stein, fariđ á örorkubćtur eđa einfaldlega flutt úr landi og hafiđ nýtt líf í öđrum löndum. ........

Tillögur Sjálfstćđisflokksins miđa ađ ţví ađ hér á landi verđi skapađ umhverfi ţannig ađ til verđi 22.000 störf á nćstu tveim til ţrem árum. .....

...Viđ viljum lćkka tekjuskatta einstaklinga um 10 milljarđa á nćsta ári og draga skattahćkkanir ríkistjórnarinnar ađ fullu til baka áriđ 2012. Viđ viljum verja 10 milljörđum til ađ afnema óhagkvćma skatta 2011 og sömu upphćđ 2012. Viđ viljum hverfa frá áćtlunum ríkistjórnarinnar ađ hćkka skatta um 11 milljarđa á nćsta ári.....  "

Hvernig virkar ţetta?

 ...“Hvert nýtt starf ţar sem einstaklingur fer af atvinnuleysisbótum og í vinnu bćtir afkomu ríkissjóđs ađ međaltali um 3 milljónir króna. Tillögur okkar gera ráđ fyrir ađ til verđi 12.000 ný störf á nćsta ári – um 4.000 viđ uppbyggingu í orku- og stóriđjugeirunum og um 8.000 í litlum og međalstórum fyrirtćkjum en í slíkum fyrirtćkjum vinna lang flestir Íslendingar. ...

Í tillögunum er gert ráđ fyrir ađ tekiđ verđi gjald af fjármálastofnunum fyrir yfirlýsingu um ábyrgđ ríkisins á bankainnstćđum. Gjaldiđ gefur um 5 milljarđa. Ţá er lagt til ađ inngreiđslur í séreignarsjóđi landsmanna verđi skattlagđar. Ţetta gefur ríkissjóđi um 80 milljarđa í auknar tekjur fyrsta áriđ. Samtals eru ţetta ţví 121 milljarđur. .....“

Ekki hefur veriđ hlustađ hiđ minnsta á ţessar tillögur af ríkisstjórnarliđinu. Ţar kemst helst ekkert annađ ađ en umsóknarferliđ ađ Evrópusambandinu og innflokkadeilur.

Ég held ađ margt sé gott í ţessum tillögum Sjálfstćđismanna. Hinsvegar hef  ég ekki skiliđ ţađ ennţá hversvegna skrefiđ er ekki stigiđ til fulls međ lífeyrissjóđsgjöldin. En ţađ er ađ inngreiđslur verđi skattađar beint og lífeyrisgreiđslur verđi ţví skattfrjálsar. Mađur spyr sig hversvegna stjórnir lífeyrissjóđa eiga ađ fara međ ţetta fé fremur en opinberir ađilar  og hugsanlega tapa hluta ţess eins og dćmin sanna.

Ţjóđin viđist samt vera farin ađ sperra eyrun eitthvađ ef marka má skođanakannanir. Enda virđist fátt framundan  hjá ríkisstjórninni nema meira af ţví sama. Og ţađ er greinilega ekki ađ virka.


Icesave lll

er nú fyrir ţinginu. Ţegar félagi Svavar var úti í löndum ađ semja fyrir okkur Icesave l sagđi Steingrímur í viđtali á z-etunni:


"Ég treysti Svavari Gestssyni og ég veit ađ hann er ađ gera góđa hluti og ég lofa ţér ţví ađ ţađ er í sjónmáli ađ hann landi, og hans fólk, glćsilegri niđurstöđu fyrir okkur. Vonandi mun betri en lengi leit út fyrir ađ gćti orđiđ."

Félagi Svavar kom međ einhvern pakka sem talinn er hafa numiđ hálfri ţjóđarframleiđslu eđa svo.

Ég hlustađi á Tryggva Ţór Herbertssson í gćr tala um Icesvae lll. Hann sagđist meta hann brúttó á minnir mig 47 milljarđa međ vöxtum. Ef viđ seldum vel eignirnar úr Landsbankanum fćri kostnađurinn niđur í núll eđa mínus. Hann sagđist telja sem bísnessmađur ađ skynsmalegt gćti veriđ ađ ganga ađ ţessu til ađ ná friđi viđ ţjóđirnar. Viđ gćtum lent í tapi fyrir dómi. Hann vćri hinsvegar ekki á ţingi sem bísnessmađur heldur fulltrúi ţjóđarinnar og hann vildi vera viss um vilja ţjóđarinnar áđur en hann greiddi atkvćđi.

Er ţetta ekki eitthvađ sem baráttumenn eins og Jón Valur og ég verđum ađ velta fyrir okkur? Jafnvel Davíđ líka?

Er kannski rétt ađ brjóta odd af oflćtinu og samţykkja Icesave lll í ţjóđaratkvćđi ?


Stundarfriđur

er nú á áhyggjum stofnfjárađila Sparisjóđs Norđurlands og BYR-sparisjóđs eftir dóm Hérađsdóms í dag. Niđurstađan er sú ađ lán Glitnis til stofnfjárkaupa voru ađeins tryggđ í bréfunum sjálfum.

Hinn góđi Íslandsbanki međ fínu auglýsingarnar keypti kröfuna međ 40 % afföllum af ţrotabúi Glitnis og ćtlađi sér ađ innheimta ađ fullu í aleigu manna, kvenna, ólögráđa barna og skilningssljórra gamalmenni,  sem voru göbbuđ til ađ taka  ţátt í stofnfjáraukningunni međ lygum og prettum starfsmanna Glitnis. Og lentu síđan í purkunarlausum innheimtumönnum Íslandsbanka sem ćtluđu ađ láta kné fylgja kviđi og ganga ađ skuldurunum.

Nú er stundarhlé ađ minnsta kosti, ţar sem hérađsdómur taldi sannađ ađ forsendubrestur fyrir innheimtu hafi átt sér stađ. Vćntanlega fer nú máliđ til Hćstaréttar, ţar sem Steingrímur J. leggur línurnar ađ venju međ tilliti til hagsmuna bankakerfisins. Svo ekki er öll nótt úti hjá Íslandsbanka međ ţá fyrirćtlan sína ađ gera ţúsundir heimila gjaldţrota.

Ţeir sem seldu sín bréf til skúffufyrirtćksins Exeter Holdings,  Ragnar Z. sparisjóđssjóari BYR, Jón Ţorsteinn Jónsson, stjórnarformađur BYR og MP banki,  greiddu  MP-banka međ peningum sem ţeir tveir  fyrrnefndu hrömsuđu úr sjóđum BYR. Ţeir verđa hugsanlega ađ borga eitthvađ til baka ţar sem ţeir hafa veriđ ákćrđir fyrir tiltćkiđ.  En  Birgir Ómar Haraldsson, stjórnarmađur í BYR,  náđi á sama hátt ađ selja sín bréf í gegnum MP banka til Exeter Holdings fyrir 200 milljónir í seinni snúningi á málinu,  sleppur hinsvegar viđ ákćru og lifir líklega einn fárra stofnfjárfesta í BYR-sparisjóđi  viđ hamingju hér eftir.

 Áćtlun samsćrismanna gekk útá ţađ ađ gera Exeter Holdings gjaldţrota og ţarmeđ vćri snjóađ í sporin. Slitastjórn BYR situr uppi međ verkiđ ţannig ađ ţetta heyri brátt  sögunni til og mál ţessi gleymist.

Allavega er núna fenginn stundarfriđur fyrir ţá sem í gćr horfđu fram á gjaldţrot sitt. Hinsvegar á svo Steingrímur J. líklega  eftir ađ koma og heimta tekjuskatt af niđurfellingunni ef ađ líkindum lćtur. Píslum stofnfjáreigenda er langt í frá lokiđ ţó stundarfriđur hafi fengist.

 


Er Steingrímur í endurhverfum

viđskiptum einhverskonar međ Mávi Seđla?

Ţetta stendur í Mogga:

"Fjármögnun á kaupum eins sjóđa Stefnis, dótturfélags Arion banka, á meirihluta í tryggingafélaginu Sjóvá, er ekki lokiđ."
Auđvitađ kemur mér ekkert viđ frekar en öđrum hverjr eiga eđa reka Stefni. En vissi ég ekki ađ Steingrímur "eigi " Arion banka? 
Eru ţá viđskiptin međ Sjóvá ekki uppá krít međ skilarétti?  Eru ţađ ekki kölluđ endurhverf viđskipti?

Guđmundur "bolsévikki"

fer nú um landiđ og reynir ađ efna til samstöđu í kjarasamningum á baráttufundum. Ţađ er eins og ţessa ţjóđ vanti mest verkföll ţeirra sem hafa einhverja vinnu og hafa á einhvern hátt ađstöđu til ađ kyrkja almenning eđa kvelja börn?

Ćtli ţetta sé undirbúningur undir nauđsynlegan stöđugleika, ERM, Evrópusambandsađildina og upptöku evru? Hvar eru nú slökkviliđsmenn, BHM, flugumferđarstjórar, kennarar,ljósmćđur? Hafa ţessir ađilar ekki dregist aftur úr?

Vantar okkur ekki sárlega fleiri "bolsévikka" í kjarabaráttuna?


The untouchables

í ríkisstjórn og Seđlabanka hafa gert díl aldarinnar fyrir utan Icesave l. Selt 16 milljarđa úr ríkissjóđi á 5  međ ótakmörkuđum skilarétti eftir einhver ár ef 16 milljarđarnir dćmist hafa veriđ ţýfi frá almenningi samkvćmt dómsúrskurđi.

Kaupendurnir ţjófagóssins mega ţangađ til blóđmjólka hiđ selda ađ vild. Ekki er ţó mikiđ bitastćtt í bótasjóđnum ţar sem Dalton-brćđur voru búnir ađ stela honum áđur og komast upp međ ţađ.

Afglapi aldarinnar ásamt  Mávi Seđla standa fyllilega undir vćntingum landsmanna. Ţeir eru the untouchables.

 


Afglapi aldarinnar

í fjármálum hefur ekki veriđ útnefndur enn.  Steingrímur J. Sigfússon  flennti grönum og frođufelldi  í rćđustól Alţingis yfir vitleysu íhaldsins í fjármálum 17 ár. Hann  hefur nú veriđ viđ völd í 2 ár sjálfur. Heldur ţví fram sjálfur ađ hann sé í stöđugri rústabjörgun eftir íhaldiđ og hann sé ađ vinna afrek á hverjum degi. Lófatakiđ er samt orđiđ drćmt í flokki VG.

Á ţessum tíma hefur hann sólundađ einum 90 milljörđum fram hjá Alţingi í allskyns bjarganir sem hann segir hafa veriđ bráđnauđsynlegar.  Hársbreidd munađi ađ Steingrími ţessum tćkist ađ leggja Icesave l samninginn á ţjóđina og kalla ţađ glćsilega niđurstöđu. En ađalsamningamađurinn, félagi Svavar,  er sagđur eini mađurinn sem sest hafđi á ráđherrastól án tékkheftis. Enda voru ţá erfiđir tímar og Svandís í ćsku. 

 Fullyrđa má ađ vaxtagreiđslurnar einar af Icesave l  samningi ţeirra félaga  hefđu numiđ mun meira en öllum rekstrarkostnađi Landspítalans. NB. áđur en fariđ vćri ađ tala um ađ borga niđur!  Og enn vill Steingrímur smeygja sykurhúđuđu Icesave lll beislinu upp í ţjóđina  međ sömu útmálun opins helvítis fyrir Íslendinga ella.

Landspítalinn hefur sagt upp 700 manns og skert ţjónustuna af ţví hann vantar 3 milljarđa. Sjóvá fékk 16 milljarđa af ríkisfé. Sparisjóđur Keflavíkur annađ eins og BYR eitthvađ álíka, VBS 26 milljarđa og Saga  Capital álíka. Steingrímur Jóhann er ţví í augum einhverra fremur  fjármálalegur örviti og stórhćttulegur fyrir ţjóđina en bjargvćttur.Á sama tíma lćtur Steingrímur teikna nýjan hátćknispítala fyrir sig.  Kostnađurinn sjálfsagt hrein skiptimynt á mćlikvarđa Steingríms. Stendur ţjóđinni virkilega á sama ţó ţetta haldi áfram á fullu  međan spítalinn sveltur?   

Nú selur hann međ Mávi Seđla Sjóvá međ 10 milljarđa afslćtti til einhverra nafnlausra vina.  Verđi  ríkisframlagiđ dćmt ólöglegt af EES eftir 2 ár,  ţá eiga vinirnir nafnlausu ađ borga mismuninn segir útvarp allra landsmanna. Ţađ ţegir um ţađ hvort ţeir muni ţá eigi fyrir ţví né hvađa tryggingar ţeir bjóđi ef til ţess kćmi.  Hver skyldi eiga ađ borga ef ţeir geta ţađ ekki ?  Steingrímur eftir Landsdóm ? 

 Verđur  Steingrímur útnefndur afglapi aldarinnar?

 


Flauelsbylting

var ađferđ sem tékkneskir kommúnistar beittu í undirbúningi valdaránsins eftir stríđiđ. Ţeir voru búnir ađ nota sér ađstöđu sína til ađ planta sínu fólki fyrir í lykilstöđum. Ţegar tíminn kom brást ţetta fólk ekki.

Hverjir eru á bak viđ Sjóvárkaupin? Hvađa ađilum er veriđ hćgt og rólega veriđ ađ afhenda yfirráđ yfir lykilfyrirrćkjum í okkar ţjóđfélagi sem kommúnistar í ráđuneytum og Seđlabanka sjá um?  Allt gert bak viđ lokuđ ógegnsć tjöld.  Kaupverđ eru trúnađarmál, uppgjör persónulegra ábyrgđa, áframhaldandi stjórnarseta er ţađ sem stjórnađir fjölmiđlar birta sofandi almenningi.  

Drekkiđ Coca Cola, tryggiđ hjá Sjóvá, kaupiđ Scania, Skoda, Nissan og BMW af einhverjum sem ţiđ ekki ţekkiđ. Verđa slitastjórnir og lífeyrissjóđir framtíđarfjármálakerfi  Íslands ásamt ríkisbönkunum 5 ? Allt til inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ? 

Vinnur okkar flauelsbylting ţannig bak vđ huliđstjöldin?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 1044
  • Sl. sólarhring: 1046
  • Sl. viku: 6363
  • Frá upphafi: 3193404

Annađ

  • Innlit í dag: 859
  • Innlit sl. viku: 5378
  • Gestir í dag: 722
  • IP-tölur í dag: 689

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband