Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Er etta bolegt?

Alingi hefur vizku sinni kvei me meirihluta atkva a leggja eftirtaldar spurningar jaratkvi:

1. Vilt a tillgur stjrnlagars veri lagar til grundvallar frumvarpi a nrri stjrnarskr?

J, g vil a tillgur stjrnlagars veri lagar til grundvallar frumvarpi a nrri stjrnarskr.

Nei, g vil ekki a tillgur stjrnlagars veri lagar til grundvallar frumvarpi a nrri stjrnarskr.

Hvernig getur almennur kjsandi svara svona spurningu me j ea nei? a vi gerum r fyrir a hvann hafi lesi allan textann aula og s samykkur einu en andvgur ru, hvernig getur hann svara me j ea nei?

2. Vilt a nrri stjrnarskr veri nttruaulindir sem ekki eru einkaeigu lstar jareign?

J
Nei

Hva er nttruaulind sem er ekki jareign? Er a eldgos Heimaey? Hver gosefnin og hitann? Er a stormurinn Strhfa? Er ekki vindorka aulind sem sumir nota en veldur rum tjni? Eigum vi rafmagni fr vinmyllunum Hollandi af v a lgin kemur han? Evrpusambandi makrlinn ef hann kemur aan? Er fiskurinn sjnum ea laxinn nni vesetjanlegri einkaeign? Skiptir mli hvar syndandi fiskur er staddur egar hann veiist?

3. Vilt a nrri stjrnarskr veri kvi um jkirkju slandi?

J
Nei

Hvernig kvi a hlja ef svari er j? Skal vera engin jkirkja slandi? nverandi kvi a gilda fram? Ea nnur kirkja en nverandi a taka vi? Veit kjsandi rugglega hvernig kvi hljar mna?

4. Vilt a nrri stjrnarskr veri persnukjr kosningum til Alingis heimila meira mli en n er?

J
Nei

Hverskonar persnukjr er tt vi? Skal vgi tstrikana breytast ef nverandi kerfi telst persnukjr? Ea er tlunin a breyta llu kosningakerfinu? Og hvernig?

5. Vilt a nrri stjrnarskr veri kvi um a atkvi kjsenda alls staar a af landinu vegi jafnt?

J
Nei

Lklega er etta eina spurningin sem rkfrilega er hgta svara me j ea nei. En hvernig verur j-framkvmt? yrftu menn ekki a vita neitt um au form ur en eir segja j?

6. Vilt a nrri stjrnarskr veri kvi um a tilteki hlutfall kosningarbrra manna geti krafist ess a ml fari jaratkvagreislu?

J
Nei

Hva er tilteki hlutfall? "Hversu mjkt er mjkt?" spuri Gumundur Einarsson verkfringur Bandarki Norur-Amerku. v er enn svara eftir v sem g best veit.

Finnst flki a auka veg og viringu Alingis a setja fram svona grundaar spurningar og leggja r fram hundru milljna krna jaratkvagreislu? Verur etta hfuarfleif Hreyfingarinnar slenskum stjrnmlum?

Er a rtt af flki a mta til essa atburar ef v finnst sr misboi me spurningunum?

Er etta bolegt af Alingi slendinga? Ea bara mtulegt?


Hannes Hlmsteinn

kemst nlgt v n sast a skrifa af aumkt eins og mitt hjarta slr.

Hannes segir m.a.:

"Sjlfur hef g haft tvra afstu til Evrpusambandsins. Mr finnst a skilegt, ef a verur opinn markaur, ar sem menn geta skipst vru og jnustu yfir landamri frjlsri samkeppni. Mr finnst sambandi hins vegar skilegt, ef a verur loka rki, girt tollmrum, virki Evrpa. a er mr fagnaarefni, ef jverjar og Frakkar hafa slra sverin eftir margra ratuga str og mannfrnir. a er mr hyggjuefni, ef jverjar og Frakkar tla sr a drottna yfir smjunum Evrpu.

Hvort mun Evrpusambandi breytast rkjasamband, ar sem samstarfi takmarkast vi a, sem er llum hag, ea sambandsrki, sem hyggst veita Bandarkjunum og Knaveldi samkeppni um a, hvert s aspsmesta strveldi?

Draumar hafa rj eiginleika. eir geta rst. Vi getum vakna af eim. eir geta breyst martrair. Vonandi rtist draumurinn um opinn Evrpumarka. Vi verum hins vegar a vakna af draumnum um, a vi skiptum einhverju mli Evrpusambandinu, og hyggja heldur a eigin mlum. Og vonandi breytist draumurinn um Evrpustrveldi ekki martr...."

g er um margt af essu sammla. Til dmis um hvernig maur hefur sveiflast afstunni til ESB. g viurkenni fslega a g kom t ESB sinni af fundi me Uffe Elleman Jensen Htel Sgu fyrir margt lngu. Mr fannst hann svo langtum klrari en okkar sveitamenn plitk. rin liu, og maur ergist eins og hver sem eldist. Maur fer a speklera af hverju hlutirnir su svona og hversvegna ekki eins og maur vill. g hef fari hringi og hringi en hef stvast lengst eim siasta. Og a er merkilega ekki vegna dpri skyggningar Evrpusgu heldur vegna meiri kynna minna af Bandarkjamnnum, sem eru yfirborsleg.

g er orinn sannfrur um a ESB breytist aldrei rkjasamband sem keppi vi Bandarkin, a.m.k. au Bandarki sem g ekkti um mna daga sem brtt eru ti. ar stendur jerniskenndin sem ljn vegi. jerniskenndin kemur veg fyrir a a slendingar muni br lta sig sem einhverja Evrpumenn fremur en slenska sveitamenn hva fjlmemningarlega modernista einhverju risavxnu rkjasambandi. jerniskenndina hef g hvergi fundi sterkari en Bandarkjum Norur Amerku, vissulega felist ekki v neitt vanmat Canada norrinu en Suur-Amerku og Mexico hef g aldrei augum liti og get v ekki dmt um hvernig r jir lta mlin.

Af lengjandi dvlum mnum Bandarkjunum finnst mr g skynja djpu jernisvitund sem eir eiga gagnvart fnanum snum og jarsgu. a strveldisstolt sem eir eiga sameiginlegt. Mr finnst beinlinis fallegt hvernig eir hafa fnann sklastofum og opinberum byggingum. Fninn er samnefnarinn mikli sem allir eiga sameiginlega. Mr finnst essi kennd dpri en g finn meal gvina minna til ratuga skalandi, sem muna fleiri flgg en etta nverandi. eir eru flestir einlgir ESB sinnar. En af allt rum stum en vi erum a ra hr uppi slandi. eir skynja a Bandarkin eru str, jafnvel stundum strt barn sem ekki m vanmeta. En strt barn me strt hjarta sem er jafnframt endanlega mttugt en stundum ngilega vst innst inni til a sj gegn um vefara keisaranna.

Stru strin og allt sem eim fylgdi fyrir skaland eru djpt greypt jarvitund jverja og gefur eim um margt ara sn en vi hfum. Dauans alvara sigranna er nnur en okkar sem hugsanlega grddu eihverja peninga llu saman rtt fyrir hrmungarnar sem vissulega voru miklar. Vi misstum fleiri menn en Bandarkin hlutfallslega seinna strinu.

jir Evrpu eiga svo miki hvorri annarri grtt a gjalda a ar er erfitt a stofna til hjskapar eins og rgert var me Evrunni. Allavega forsendum Str-skalands og ar ur Napoleons mikla, sem hafi fyrstu draumsnirnar um sameiginlega mynt Evrpu.

ar liggur mein Evrpuhugsjnarinnar. Vi sum Bosnustrinu a gamlar undir geta bltt og grti mannsaldrar hafi lii hj. Sr borgarastyrjaldarinnar Bandarkjunum eru heldur ekki fullgrin. En eir gera sitt besta til a lifa me eim. Bretar eru enn varfrnir vegna gamals vinskapar vi Frakkland Napleons. Minni eirra er jafnvel enn lengra en a ar sem enn skiptir mli Englandi hvort ert hvt ea rau rs. Lklega eru eir innst inni enn hrddari vi Frakkland en skaland ef grannt er skoa. Bandarkin eru essvegna allt ruvsi en Evrpa. n ess a g viti nrri ng um etta flkna samspil jernis, landa og la sem llu essu birtist.

g b vi hi yzta haf og s ekki lengra fram veginn en a g muni hlusta brimgninn ef einverjir vera ekki bnir a kaupa hann fr mr ea hira hann eins og kvtann sem Hannes Hmsteinn ekkir allra manna best.

g akka Hannesi Hlmsteini fyrir essu einru skrif um mli mikla sem jakar reyttar slir slandi essa dagana.

t.


Mrur svarar 8000 manns !

sem setja fram vantraust rkisstjrnina.

"gtu vantreystendur

Sjlfsagt a svara spurningu ykkar. Svari er a g ver nverandi rkisstjrn vantrausti eirri stu sem i bi til.

Rkisstjrnin hefur unni afrek vi a koma slensku samflagi upp r ldudalnum eftir hrun en enn unni verk eim efnum. A auki eru n dagskr strml sem ekki verur s a nnur tiltk plitsk fl hafi nokkurn hug a rast , svo sem: Skynsamleg fiskveiistjrn anda jafnris og samrmi vi jareign sjvaraulindarinnar, og tlun um vernd og orkuntingu landsva sem gti gjrbreytt stu og vihorfum sex ratuga hrum tkum um virkjanir og ntttruvermti.

Sast en ekki sst er svo umsknin um aild a Evrpusambandinu. Aild frir okkur traustan gjaldmiil, og skapar grunn undir jafnvgi og framfarir efnahags- og atvinnumlum, velfer og menntum. Vi nverandi astur verur virum vi Evrpusambandi ekki haldi fram nema me fulltingi ess ingmeirihluta sem styur aildarumsknina... ‚€œ en jin ll tekur svo afstu til aildar a loknum samningum. A essu samanlgu er elilegt a rkisstjrnin sitji t kjrtmabili. v lkur aprl nstkomandi.
Mrur rnason

PS: g hef engan rkstuning s fyrir tillgu ykkar um a rkisstjrnin fari fr og gengi s til kosninga. Gtu i sent mr slk rk?"

hafa menn skoa inn heilabi essum stjrnaringmanni. jin virist sammla Meri ar sem aeins 8000 manns hafa n skrifa undir skorunina. a er v ltil von a hgt veri a flagga miki me essa skoun. jin virist ekki sj tilganginn og stjrnin situr essvegna fram.

Og svo vru flk eins og Mrur, hva hn Jhanna sjlf,stari a hafa hvern ann erkibiskupsboskap a engu sem styttir meintar jningar vantreystenda.

"v fer sem fer" eins og Stumenn sungu.

Mrur hefur svara 8000 manns.80.000 manns myndu varla duga til a laga til hausnum honum.


Ori frjlst !

er inntak leiara Morgunblasins dag.

ar er fjalla um gildi upplsingarinnar og umrunnar fyrir jflagi. Hfundur veltir stu essara mla slandi fyrir sr og lemst a eirri niurstu a rtt fyrir allt stndum vi betur en margir arir.Hfundur segir m.a.:

"a hefur veri einn af helstu kostum slenskrar blaatgfu a almenningur hefur tt ar gan agang og geta komi snum sjnarmium framfri. eir, sem reynt hafa a koma greinum snum inn bl ngrannalndunum, vita a slkt er rautaganga, sem sjaldan ber rangur. Fastrnir blaamenn ea blaamenn srstkum samningum og fastir pistlahfundar sj nnast alfari um ll skrif sem ar ganga prent. Undantekningarnar eru ein og ein grein eftir jekkta menn sem vikomandi bla telur srstakan akk a birta.

Rkistvarpi, sem er jareign, eins og Litla-Hraun og fiskimiin, gefur eiganda snum ekki sjlfsagan agang a hljnemum snum nema eftir srstku einhfu vali, og stundar rur sinn eins og s jareign s alls ekki til staar. Srstk kvrun var tekin ar b a fella ori rkis burt r allri umfjllun um stofnunina og n er hn undantekningarlaust nefnd RV af llum starfsmnnum sem ar eru vistair. En rki og rkiseign er hi lgvara heiti yfir sameign jar, en a hugtak hefur raunar enga afmarkaa merkingu a lgum.
Skatturinn sem flk er lgvinga til a greia til stofnunarinnar er kallaur jnustugjald en ekki skattur og tti v helst a greiast af Samfylkingunni srstaklega, eigi a taka a hugtak bkstaflega.

tt dagblum hafi fkka sustu ratugina og rengst hafi um au bl sem eru markai, eru au enn mikilvgasti vettvangur almennings til umru, tt settar hafi veri nokkrar skorur lengd birts texta. Knappari texti arf ekki a draga r gildi greina og oftast er boi upp a lengri tgfa s birt netmili blasins yki mnnum miki liggja vi a allt efni fr eim fi birtingu.

Neti er a vera sfellt virkari kostur fyrir flk til a koma sjnarmium snum framfri. tt margt s hefla og jafnvel gefellt bloggheimum dmir hi versta sig smm saman r leik og anna sem ar birtist er um margt upplsandi og frlegt og til fyrirmyndar. .."

etta eru athyglisverar hugleiingar. eir sem bi hafa erlendis geta teki undir etta. gmlu Evrpu var nnast tiloka fyrir manninn gtunni a koma snum sjnarmium fram fyrir daga Netsins. Menn geta s hvaa aferum Adolf Hitler var a beita til a berjast fyrir snum skounum algerlega fjandsamlegu umhverfi fjlmilunar. v miur tkst ekki a agga hann reynt vri.

mti kemur ar a erlendir blaa-og frttamenn hafa yfirleitt nokkra yfirburi yfir venjulega slennska kollega sna ekkingu og ramenn sleppa oft ekki eins drt og hr er venjan.

Hr er standi samt mun opnara. Morgunblai, tvarp Saga, NN, DV gera sitt til a opna fyrir skoanir flks. Samt er sta til a velta v fyrir sr hvaa stand muni skapast veri framhald blaadauanum eins og runin virist vera heiminum.

Hvar vrum vi stdd slandi ef menn gtu ekki komi greinum fyrir almenningssjnir eins og r tvr greinar sem leiarahfundur vitnar til Morgublai grdagsins. Fullyra m a nnur eirra greina ef ekkki bar myndu hvergi hafa rata gegn umm r ritskoanir sem rkir va annarsstaar. Neti s hinn nji miill sem ekki ltur eins auveldlega a stjrn, er ori ekki allsstaar frjlst.


7395 Undirskriftir mintti!

er alltof lti. etta virkilega a mistakast?

Hva er essi j a hugsa? Skilur hn ekki a hver dagur sem jrs rennur virkju um Hvamm og Urriafoss er dr? Hvernig vri staan ef vi vrum nna ri 2012 a byrja Brfellsvirkjun sta 1964?

Tminn er drmtur. a liggur ! Flki er a flja land unnvrpum. Er okkur bara sama? Maur skilur sjvartvegsflki og kvtagreifana sem hafa a fnt gjaldeyrishftunum.

En landflki er statt miri kreppu!


Bjrn kollgtuna?

um tilgang uppgjafarinnar um jaratkvi um ESB?
Bjrn segir:

"a voru taktsk mistk a gera tillgum rkisstjrnarinnar og Hreyfingarinnar um spurningaleik formi jaratkvagreislu svo htt undir hfi a tla a leggja ESB-virurnar og framt eirra a pkk. Hefi tillaga Vigdsar Hauksdttur hloti samykki hefu tk vegna hennar dregi alltof mikla athygli a essum bjlfalega spurningaleik..."

Voru okkar menn djpvitrir eftir allt?

Hinsvegar skil g enn ekki hva eir fengu fyrir? Bjrn getur ess ekki heldur lklega eigi hann kollgtuna.


7121. Verur etta traustsyfirlsing?

vi rkisstjrnina? Gangurinn er ekki meiri en etta 1.slarhring. Hvernig gekk Icesave samanburi?

Ef etta nr ekki flugi hj stelpunum, segir a manni a flk telji a stjrnarandstaan s svo lleg a henni s ekki treyst til a breyta neinu afgerandi fyrir essa j hn taki vi tvefld eftir kosningar?

Er eitthva verulegt a hj Sjlfstis- og Framsknarflokkunum sem eir sj ekki ? ltur flk ekki htinu skrri en hinir?

Er flk ekki eftir allt svo ngt me Jhnnu og Steingrm?

Hjlpi mr allir heilagir !


Fr Stjrnarandstaan eitthva?

fyrir a gefast upp stjrnlagarsbullinu? Ea liggur henni bara svona golfi?

Hver er dllinn? Hva fr Saari? Fr stjrnarandstaan virkilega ekki neitt?


3.9 mntu !

www.kjosendur.is san 13:20 til 17:00. Alls eru 6075 bnir a skora Jhnnu SIgurardttir a segja af sr, rjfa ing og boa til kosninga. Betur m ef duga skal!

Herum sknina !


5.3 mntu nna! fram!

kl.13.05 til 13.15 slaknai straumnum. N arf a spta og taka !

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 445
  • Sl. slarhring: 778
  • Sl. viku: 5600
  • Fr upphafi: 3190802

Anna

  • Innlit dag: 365
  • Innlit sl. viku: 4767
  • Gestir dag: 337
  • IP-tlur dag: 320

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband