Bloggfærslur mánaðarins, mars 2020
23.3.2020 | 11:03
Þrastarsöngur
birtist á miðopnu Mogga í dag.
Þar smíðar gamli komminn Þröstur Ólafsson langa ritgerð um ást sína á Evrópusambandinu og þrá sína eftir inngöngu þangað. Allt er þetta kryddað með lítt dulinni fyrirlitningu hans á Donald Trump og Bandaríkjamönnum og öllu því sem honum mislíkar í stjórnmálum.
Ég legg nú oftast á mig að lesa það sem Þröstur skrifar án þess að gera mikið með það. En það er ágætt að leggja lestur á þessari grein á sig svona til að átta sig á grundvallaratriðum í afstöðu Þrastar til fullveldismála og ágæti Orkupakka 3 sem hann setur sem nokkurskonar Amen á eftir efninu.
Ég flutti mig yfir til vinstri á opnunni til að sjá hvort talna-Bensi myndi hugsanlega reisa mig eitthvað Við? Ekkert leiðinleg grein hjá honum sosum og þægilegri aflestrar en Þrastarsöngurinn. En þeir tilheyra báðir sama söfnuði mann sem gefa skít í hugtakið fullveldi þjóðar.
Slíkum þýðum Þrastarsöngvum þarf ég ekki á að halda fyrir mína parta.
22.3.2020 | 18:30
Bjarni Benediktsson
var í þættinum Víglínunni nú rétt áðan.
Ég sá að vísu ekki byrjun þáttarins. En ég sá þó nægilega mikið til að spyrja sjálfan mig að því hvaða annar stjórnmálamaður íslenskur geti flutt mál sitt á jafn skýran og skilmerkilegan hátt en Bjarni gerir. Ég fann ekki neitt afgerandi svar við þeirri spurningu annað það, að svo sé hreinlega ekki um þessar mundir.
Bjarni fór yfirvegað yfir stöðu mála og hvernig hans sýn væri. Hann sagði ákveðið ekki vilja sjá útþenslu ríkisrekstrar sem kallaði á meiri álögur á fyrirtæki og heimili. Hann vildi sjá ráðist í mannaflafrek verkefni og veita fjármunum þangað.
Sem Sjálfstæðismaður heyri ég ekki betri boðskap en þennan. Ég get ekki samþykkt tillögugerðir og yfirboð félagshyggjuflokkanna sem ganga þvert á þetta. Það er minn einfaldi stjórnmálalegi skilningur og áfellist mig hver sem vill.
Bjarni rakti vanda þann sem ríkið er í vegna þess að ekki hafa náðst samningar við hjúkrunarfræðinga. Bjarni rakti það að ekki væri efnilegt að semja um hærri kröfur einstakra hópa en samið hefði verið um við meirihluta launþega. Slíkt myndi kalla á endursamninga við þá fyrri hópa sem honum sýndist ekki ráðleg leið.
Ég var stoltur af formanni Sjálfstæðisflokksins míns við þetta tækifæri. Þó ekki sé ég alltaf sammála honum í einstaka málum þá finn ég ekki aðra stjórnmálamenn á Alþingi sem standa Bjarna Benediktssyni á sporði.
22.3.2020 | 15:43
Leiðtogi eldriborgara?
væntanlegur skrifar á Miðjunni:
"Haukur Arnþórsson skrifar:
Það er greinilegt að stjórnmálin á Íslandi eru farin að líta á Sósíalistaflokkinn sem sterkt umbótaafl. Það gerir Mogginn líka. Ábendingar flokksins hafa haft áhrif á amk tvær af nýjum ákvörðunum ríkisstjórnarinnar:
- Við afléttingu á fjárbindingu bankanna (aflétting á 2% sveiflujöfnunarauka) sem gaf bönkunum aukalega 60 milljarða var það skilyrði sett að bankarnir greiddu ekki út arð.
- Við nýja ákvörðun á þátttöku Vinnumálastofnunar við greiðslu atvinnuleysisbóta þar sem hlutfallið var sett 75% var ákveðið að enginn fengi minna en 400 þús. kr. laun þannig að tekjulægsti hópurinn fær 100%."
Vonandi kunna þeir eldri borgarar sem ætla að kjósa nýjan formann í FEB ásamt tveimur meðflokksmönnum hans að meta það við hann að enginn fái minna en 400 þús.
Eða ætlar hann að undanskilja félagsmenn sína frá þessu lágmarki?
22.3.2020 | 13:04
Vonir, vonir ..
að finnist einhver leið til að skemma dna himnuna utan um virusinn Covid19 sem gefur honum aðgang að frumum okkar sem hann hertekur.
mRNA vaccines
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.3.2020 | 16:10
Patentlausnir
við fátækt?
Hvernig hljóða þær í útgáfum Sólveigar Önnu, Ingu Sæland og að maður ekki tali um nýkommúnistana Egilssyni, Gunnar Smára og Sigurjón M.?
Hvernig hljóðar svona einföld patentlausn við fátækt eins og hún er lögð upp í verkföllum ?
Þessir Egilssynir og Sólveig Anna ættu að skýra út hvaðan það fé á að koma sem útrýmir fátækt og hversvegna allir sem vilja eigi að fá nóg af henni. Myndi einhver nenna að hlusta á Ingu Sæland þrusa um það efni? Hvað þá Björn Leví eða Malbikarann?
Eru þetta ekki frekar ómerkilegir lukkuriddarar heldur en einhverjir lýðfrelsarar? Gera þeir nokkuð nema efna til ófriðar á grundvelli þess að lögmál framboðs og eftirspurnar eigi ekki að gilda í atvinnumálum?
Eiga 1000 félagsfræðingar skilyrðislaust að fá vellaunaða vinnu hjá ríki og bæ ef þeir vilja vinna við félagsfræði? Skiptir eftirspurn eftir félagsfræði engu máli?
Skiptir framboð á leikskólaplássum máli og hvað þau kosta? Eða hver á að borga, notandinn eða barnleysinginn?
Patentlausnir kommúnista gáfust ekki vel hjá Lenin og Stalin í lengdina frá 1918.
21.3.2020 | 15:32
Koma hælisleitendur?
enn til landsins og sækja um alþjóðlega vernd?
Ég bara spyr?
Eru hælisleitendur enn að koma og tökum við við þeim eins og áður með kost og lógi?
21.3.2020 | 15:30
Pestarframleiðendur
heimsins eru Kínverjar. Allar inflúensur eiga upptök sín í Kína.
Það er staðreynd að Kínverjar taka öllum öðrum fram í sóðaskap í sambandi við matvæli, éta leðurblökur og pöddur, heila úr öpum osfrv. Allar pestir heimsins koma frá Kína, inflúensur, kvef, mest allt dýravírusar í menn.
Kínverjar eru líka mestu lygarar í heimi, sérstaklega opinberlega því kommúnistaflokkurinn ákveður hvað sé sannleikur.
Einn þeirra kaupmanna skilgreindi fyrir mér hvernig Kínverskur almenningur skilur viðskipti. Það er einhliða þannig að geta snuðað náungann á einhvern hátt og hafa þannig haft aðeins betur án tillits til þess hvað honum finnst.Engin frekari viðskipti við þann sem þú hefur snuðað bara næsta viðfangsefnið í fjöldanum. Þannig kenndi mér kínverskur kaupmaður sem fláði mig í Hong Kong hvernig þeir líta á viðskipti og hvernig þeirra aðferðir eru. Ég er honum þakklátur fyrir og kann meira síðan um hugsunarhátt Austurlandabúa.
En kínverskur kaupmaður byrjar alltaf á því að bjóða þér fremur ódýran hlut eiginlega gefins, kannski penna með dagatali. Þú kaupir og þá færðu traust á kaupmanni. Svo kemur hann með næsta hlut en hann er dýrari en hann á að vera. Þú kaupir hann líka af því að nú treystir þú kaupmanni eftir billega pennann. Næsti kaupmaður steytti líka í mig hnefann þegar ég keypti bara pennann þegar ég fór út til að prófa lærdóminn frá fyrra kaupmanni. Þetta er svona hugsað hjá þeim og í sjálfu sér ekkert athugavert við það. Þú þarft bara að vita þetta. Að ánægður viðskiptamaður komi kannski aftur skiptir minna máli í mannfjöldanum heldur en bara fjöldi viðskiptanna.
Það þarf að senda herdeildir til Kína og reyna að fá þá til að stunda meiri sóttvarnir, þeir eru nefnilega bara villimenn á landsbyggðinni og smitberar.Búa merð skepnunum sínum í nábýli eins og við gerðum í dentíð.
Trump hefur rétt fyrir sér með að pestin er kínversk að ætterni og að Bandaríkjamenn eru byrjaðir að prófa bólefnið á mönnum sem gefur honum rétt til að vekja vonir.
Skyldi nokkuð remdesivir eða klórqrophin eða hvað þetta heitir vera til hér á landi? Það er til eitthvað efni sem COVID19 þolir ekki. Við verðum bara að finna það til að sjá við pestrarframleiðendunum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2020 | 16:31
Hælisleitendur velkomnir
áfram?
"Ríkisborgarar Schengen svæðisins og aðstandendur þeirra munu áfram geta komið óhindrað inn á svæðið og er sérstaklega kveðið á um að útlendingar sem hafa dvalar- eða búseturétt innan svæðisins eigi einnig rétt á að koma. Þá eru ákveðnar starfsstéttir undanþegnar takmörkunum, þ. á m. starfsfólk á sviði heilbrigðisþjónustu og þeir sem sinna farmflutningum."
Það hefði verið ljótan ef hefði orðið múslíma-og arabaskortur hjá okkur.
20.3.2020 | 04:41
Fyrsta tilraun
með bóluefnið gegn COVID19.
After yesterdays announcement, the first participant in the Phase 1 study of our coronavirus vaccine joined MSNBC for an exclusive video interview. Hear from Jennifer Haller as she shares details of her experience and her role in potentially getting closer to something to help everybody.
You can also visit a new page on the Moderna website for key milestones and FAQs regarding our work on a potential vaccine against COVID-19.
Coronavirus vaccine test opens as US volunteer gets 1st shot
Associated Press
By Lauran Neergaard and Carla K. Johnson
16 March 2020
U.S. researchers gave the first shot to the first person in a test of an experimental coronavirus vaccine Monday -- leading off a worldwide hunt for protection even as the pandemic surges.
With a careful jab in a healthy volunteers arm, scientists at the Kaiser Permanente Washington Research Institute in Seattle begin an anxiously awaited first-stage study of a potential COVID-19 vaccine developed in record time after the new virus exploded from China and fanned across the globe.
Were team coronavirus now, Kaiser Permanente study leader Dr. Lisa Jackson said on the eve of the experiment. Everyone wants to do what they can in this emergency.
The Associated Press observed as the studys first participant, an operations manager at a small tech company, received the injection inside an exam room. Three others were next in line for a test that will ultimately give 45 volunteers two doses, a month apart.
We all feel so helpless. This is an amazing opportunity for me to do something, Jennifer Haller, 43, of Seattle, said as she awaited the shot.
Shes the mother of two teenagers and they think its cool that shes taking part in the study.
After the injection, she left the exam room with a big smile: Im feeling great.
Mondays milestone marked just the beginning of a series of studies in people needed to prove whether the shots are safe and could work. Even if the research goes well, a vaccine wouldnt be available for widespread use for 12 to 18 months, said Dr. Anthony Fauci of the U.S. National Institutes of Health.
Still, finding a vaccine is an urgent public health priority, Fauci said in a statement Monday. The new study, launched in record speed, is an important first step toward achieving that goal.
This vaccine candidate, code-named mRNA-1273, was developed by the NIH and Massachusetts-based biotechnology company Moderna Inc. Theres no chance participants could get infected from the shots because they dont contain the coronavirus itself.
Its not the only potential vaccine in the pipeline. Dozens of research groups around the world are racing to create a vaccine against COVID-19. Another candidate, made by Inovio Pharmaceuticals, is expected to begin its own safety study -- in the U.S., China and South Korea -- next month.
The Seattle experiment got underway days after the World Health Organization declared the new virus outbreak a pandemic because of its rapid global spread, infecting more than 169,000 people and killing more than 6,500.
COVID-19 has upended the worlds social and economic fabric since China first identified the virus in January, with regions shuttering schools and businesses, restricting travel, canceling entertainment and sporting events, and encouraging people to stay away from each other.
Starting what scientists call a first-in-humans study is a momentous occasion for scientists, but Jackson described her teams mood as subdued. Theyve been working round-the-clock readying the research in a part of the U.S. struck early and hard by the virus.
Still, going from not even knowing that this virus was out there ... to have any vaccine in testing in about two months is unprecedented, Jackson told The AP.
Some of the studys carefully chosen healthy volunteers, ages 18 to 55, will get higher dosages than others to test how strong the inoculations should be. Scientists will check for any side effects and draw blood samples to test if the vaccine is revving up the immune system, looking for encouraging clues like the NIH earlier found in vaccinated mice.
We dont know whether this vaccine will induce an immune response, or whether it will be safe. Thats why were doing a trial, Jackson stressed. Its not at the stage where it would be possible or prudent to give it to the general population.
Most of the vaccine research under way globally targets a protein aptly named spike that studs the surface of the new coronavirus and lets it invade human cells. Block that protein and people wont get infected.
Researchers at the NIH copied the section of the virus genetic code that contains the instructions for cells to create the spike protein. Moderna encased that messenger RNA into a vaccine.
The idea: The body will become a mini-factory, producing some harmless spike protein. When the immune system spots the foreign protein, it will make antibodies to attack -- and be primed to react quickly if the person later encounters the real virus.
Thats a much faster way of producing a vaccine than the traditional approach of growing virus in the lab and preparing shots from either killed or weakened versions of it.
But because vaccines are given to millions of healthy people, it takes time to test them in large enough numbers to spot an uncommon side effect, cautioned Dr. Nelson Michael of the Walter Reed Army Institute of Research, which is developing a different vaccine candidate.
The science can go very quickly but, first, do no harm, right? he told reporters last week.
The Seattle research institute is part of a government network of centers that test all kinds of vaccines, and was chosen for the coronavirus vaccine study before COVID-19 began spreading widely in Washington state.
Kaiser Permanente screened dozens of people, looking for those who have no chronic health problems and arent currently sick. Researchers arent checking whether would-be volunteers already had a mild case of COVID-19 before deciding if theyre eligible. If some did, scientists will be able to tell by the number of antibodies in their pre-vaccination blood test and account for that, Jackson said. Participants will be paid $100 for each clinic visit in the study.
Vonarglæta í fyrstu tilraun?
19.3.2020 | 15:53
Verðtryggingin vinsæla
hefur dugað landsmönnum vel og tryggt þeim eftirlaun úr lífeyrissjóðakerfinu.Fyrir tíma hennar var ekki hægt að geyma peningaleg verðmæti öðruvísi en í steinsteypu.
Þetta frumvarp var lagt fram skömmu fyrir innleiðingu Ólafslaga 1978.
Allir sáu hvernig sú gengdarlausa spilling sem ríkti hér á landi í óðaverðbólguni fór með þjóðina. Þá þýddu lán sama og gjafir og pólitík réði því hverjir hlutu.
Á okkar timum þvæla pópúlistar úr litlu skrípaflokkunum á Alþingi um nauðsyn afnáms verðtryggingar og telja hana undirrtót alls ills. Þeir sömu hafa gott af því að lesa greinargerð með þessu kratafrumvarpi sem varð kannski kveikjan að því að þjóðin náði að vinna sig út úr vandanum með setningu Ólafslaga. Þau lög urðu upphafið að nýrri sókn í atvinnulífinu.
"9. Frumvarp til laga [9. mál] um breyting á lögum nr. 10 29. mars 1961, um Seðlabanka Íslands.
Flm.: Vilmundur Gylfason, Sighvatur Björgvinsson, Árni Gunnarsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Finnur Torfi Stefánsson, Gunnlaugur Stefánsson, Eiður Guðnason.
Við 13. gr. laganna bætist: Seðlabankanum er ekki heimilt að ákvarða vaxtakjör lægri en nemur verðbólgustigi á hverjum tíma.Seðlabankanum ber að endurskoða vaxtakjör, bæði innlánsvaxta og útlánsvaxta, á minnst þriggja mánaða fresti.
1. gr. 2. Rr.
Aftan við síðustu málsgrein laganna komi svofellt: Ákvæði til bráðabirgða. Innlánsvextir hafi náð verðbólgustigi eigi síðar en 1. október 1979. Vextir af útlánum til almennra nota og til fjárfestingar hafi náð verðbólgustigi eigi síðar en 1. október 1979. Vextir af lánum til atvinnurekstrar hafi náð verðbólgustigi eigi síðar en 1. apríl 1980. Vextir af afurðalánum hafi náð verðbólgustígi eigi síðar en 1. október 1980.
Greinargerð.
Flestir munu sammála um, að stjórnun peningamála skiptir mjög verulegu máli sambandi við þróun verðbólgu. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að lengst af um áratuga skeið hafa íslendingar búið við neikvæða vexti. Á síðustu áratugum er aðeins árið 1967 undanskilið. Þetta hefur þýtt, að sparifjáreigendur hafa tapað stórkostlegum fjármunum, og almennt hefur þetta einnig þýtt að viljinn til þess að spara hefur verið mjög slævður. Þetta hefur jafnframt þýtt, að auðveldasti vegurinn til þess að verða efnaður hefur verið að skulda fjármagn. Aðgangur að lánastofnunum ræður í raun meiru um það, hvort fólk og fyrirtæki kemst vel af, heldur en útkoma í kjarasamningum eða góður eða slæmur rekstur fyrirtækja.
Staða sparifjáreigenda er sérstaklega hrikaleg sem afleiðing af þessu ástandi. Um síðustu áramót mun láta nærri, að sparifjáreigendur hafi átt á reikningum í bönkum, sparisjóðum og innlánsdeildum tæplega eitt hundrað milljarða króna.
Láta mun nærri að verðrýrnun þessara fjármuna nemi um tuttugu milljörðum króna. Með öðrum orðum, þá brunnu nær tuttugu milljarðar af fjármunum sparifjáreigenda á verðbólgubálinu á siðasta ári. Þetta er auðvitað gegndarlaust óréttlæti og vinnur þar að auki gegn sparsemi og ráðdeild í samfélaginu.
Það er eindregin skoðun flutningsmanna að hið neikvæða vaxtakerfi hafi breytt þeim stofnunum, sem eiga að vera til þess að lána fjármagn, úr því að vera útlánastofnanir og í það að vera hafta- og skömmtunarstofnanir, sem þar að auki starfa nær alfarið fyrir luktum dyrum og lúta enn fremur pólitísku valdi að mjög verulegu leyti. Þetta kerfi leiðir óhjákvæmilega til misnotkunar, óhagkvæmrar fjárfestingar og hvers konar misréttis. Það er einnig skoðun flutningsmanna, að ógerlegt sé að sigrast á óðaverðbólgu nema takast megi að sannfæra almenning um, að hann hagnist ekki, heldur tapi, á þessu ástandi. Þetta hefur verið afar erfitt, ekki síst á allra síðustu árum, þegar hraði verðbólgunnar hefur keyrt um þverbak.
Það hefur leitt til þess, að allir þeir, sem eiga þess einhvern kost að komast yfir lánsfjármagn, telja sig hagnast á þessu ástandi, jafnvel þó í smáu sé. Þessu verður ekki breytt, jafnvægi verður ekki komið á í peningamálum, og almenningsálitið verður ekki endanlega sannfært um skaðsemi verðbólgu og dýrtíðar, nema raunvaxtastefnu verði komið á í áföngum.
Það er ekki vilji flutningsmanna, að vextir í landinu verði 50-60 af hundraði, eins og þeir mundu gera við óbreytt verðbólgustig. Þvert á móti er það sannfæring flutningsmanna, að með samþykkt þessa frumvarps yrðu stjórnvöld knúin til þess að leggja til raunverulegrar atlögu við verðbólguna á öðrum sviðum.
Lagt er til að lögin taki gildi í áföngum til þess að stjórnvöld geti hagað öðrum ákvörðunum til samræmis við raunvaxta stefnu. Við fyrstu sýn væru hagsmunir og afkoma húsbyggjenda áhyggjuefni. ÞÓ að einstakir húsbyggjendur geti með nokkrum rétti litið svo á, að þeir hafi byggt yfir sig með verðbólgu, einkum hin síðari ár, þá segir sig sjálft að verðbólgan hefur eyðilagt lánakerfi húsbyggjenda þegar á heildina er litið.
Það þyrfti að endurskipuleggja allt lánakerfi í húsnæðismálum með tilliti til raunvaxta stefnu og þá fyrst og fremst í þá veru að dreifa lánum á mun lengra tímabil en nú er gert. Neikvæðir vextir undanfarinna ára og áratuga hafa valdið ótrúlegum skaða í samfélaginu, bæði fjárhagslegum og siðferðilegum.
Þeir hafa flutt ótrúlega pólitísk völd til bankakerfisins. Þeir hafa í raun útrýmt hugtakinu "lán" úr efnahagskerfinu, og á sama tíma hafa þeir gert allt fjármagn háð pólitískri skömmtun, þó svo annað eigi að heita. Þetta hefur aftur gert fjármálalífið óheilbrigt og er á góðri leið með að festa þjóðina í farvegi 50-60 prósent verðbólgu."
Alþingismenn okkar hefðu margir gott af að velta þessari greinargerð fyrir sér áður en þeir tala næst um endurheimt hinna gömlu tíma. Forystumenn í launþegafélögunum sömuleiðis þó ekki sé líklegt að þeir megni að skilja boðskapinn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko