Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
9.3.2011 | 22:09
Ríkissjóður getur ekki endalaust blóðmjólkað bifreiðaeigendur !
"Í því verðbólguskeiði sem nú gengur yfir, sem m.a. hækkar skuldir og afborganir og rýrir verulega kjör heimilanna er auðvitað einboðið að fara þá leið að lækka tímabundið skatta á bensín. Ekki síst er það nauðsynlegt því það myndi hjálpa verulega til að draga úr verðbólgunni og skila sér í bættri afkomu heimila og fyrirtækja.
Þessi leið var einmitt valin af ríkisstjórninni árið 2002 með þeim rökstuðningi að áhrif hækkunar á bensínverði væru umtalsverð og gætu stofnað verðlagsmarkmiðum kjarasamninga í hættu. Hafi þessi rök átt við þá eiga þau ekki síður við nú árið ..., þegar bensínhækkanir eru enn meiri en þær voru árið 2002 og engin sér nú fyrir endann á þeirri verðhækkunarhrinu, sem m.a. gætu stofnað kjarasamningum í hættu síðar á árinu líkt og gerðist árið 2002. Skattaokrinu á eldsneyti verður að linna.
Ríkissjóður getur ekki endalaust blóðmjólkað bifreiðaeigendur."
Ég vildi að ég gæti skrifað svona vel um bensínokrið sem gengur alveg fram af mér.
Hér í Bandaríkjunum stynja menn yfir bensínverðinu sem er einn dollari á lítrann. Þeim finnst þetta skelfilegt og hafa áhyggjur af því að þett ahefni sín í efnahagslífinu.
Nei !, ég hef engann heyrt minnast á tllögur Þorvaldar Gylfasonar um að leggja skatta á bensín í Bandaríkjunum og Kína til að jafna lýðræðishallann í Arabaríkjunum. Kanarnir eru líklega svo uppteknir við að stýra sínu smáríki að þeir mega ekki vera að að lesa Þorvald. Þó skilst manni að hann sé í raun svo upptekinn um allan heim að flytja fyrirlestra um hagfræði og skrifa fyrir Baug að hann megi varla vera að því að semja stjórnarskrá handa okkur.Sem er auðvitað frumforsenda þess að kreppan leysist hjá okkur einhverntímann.
Nei, það var ekki ég sem skrifaði innganginn hér að framan. það gerði kona að nafni Jóhanna Sigurðardottir og er yfirkrati landsins í væntanlegum 70-80 % skattflokki.Kona hinna miklu hugsjóna um frelsi, jafnrétti og bræðralag.
Já, mér finnst líka að ríkisssjóður..... bla,bla bla.
9.3.2011 | 20:11
Ég trúi því ekki !
að 63 % Íslendinga muni samþykkja Icesave-samninginn.
Hvað er að þessu liði ef þetta er svona? Er áróðursmaskína Evrópukratanna svona sterk?
Ég bara trúi þessu ekki !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
9.3.2011 | 13:38
Góðir Íslendingar!
Sjö hæstaréttarlögmenn birta eftirfarandi áskorun til íslensku þjóðarinnar:
"Af hverju hafa Bretar og Hollendingar ekki stefnt íslenska ríkinu fyrir dóm til greiðslu á Icesave-kröfunum fyrst þeir telja okkur eiga að borga?
Það er þýðingarmikið að Íslendingar átti sig á svarinu við þessari spurningu: Þessar kröfuþjóðir vita að þær myndu að öllum líkindum tapa slíkum málum. Þær vita að þær munu ekki ná fram kröfum sínum á hendur íslensku þjóðinni nema hún taki á sig skuldbindingar til að greiða með samningi.
Góðir Íslendingar, við skulum ekki láta það eftir þeim. Fellum Icesave-lögin."
Er ekki þarna svarið við síbylju ríkisstjórnarflokkanna og stuðningsmanna samningaleiðarinnar að aðeins dómstólaleið eða samningurinn sé í boði?
Látum ekki blekkjast. Fellum samninginn góðir Íslendingar!
9.3.2011 | 01:24
Óhugnað
setur að manni að sjá hversu langt kommúnisminn er kominn á Íslandi þegar Geir H.Haarde kemur fyrir Landsdóm. Á sífelldum ómerkilegum uppákomum þrífst þessi ömurlegasta af öllum ríkisstjórnum í sögu lýðveldisins og notar fjölmiðla sína til að draga athygli almennings frá getuleysi sínu til að þjóna þjóðinni. Öll vandamál hennar eru óleyst eins og allstaðar hefur gerst undir ráðstjórn. Landsdómsuppákoman er ein slíkrar tegundar en sker sig úr fyrir það hversu andstyggileg og rætin hún er.
Við skulum aldrei gleyma nöfnum þeirra þingmanna sem stóðu að samþykktinni um málshöfðunina gegn Geir á Alþingi. Geir á hinsvegar skilið þakkir þjóðarinnar fyrir leiðsögn sína á erfiðum tímum. hann gerði allt sem í hans valdi stóð til að forða landinu frá bráðum voða.
Kommúnistarnir og kratarnir á Alþingi sem samþykktu þennan óhugnað mega ekki gleymast.
Nöfn þeirra munu vekja hugsandi mönnum óhugnað í íslenskri stjórnmálasögu.
8.3.2011 | 20:35
Bankastjóraskali
gæti reiknast á ýmsan hátt. Til dæmis:
Hver lánar mest?
Hver lánar best?
Hver gefur frest?
Allt má meta til launa.Hvað kemur útúr svona mati ef maður ber saman eftirtalda launatöflu:
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, er með tæplega 1,1 milljón á mánuði. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion, er með 4,3 milljónir á mánuði í fyrra, eða samtals 30 milljónir, en hann hóf störf í júní. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, var með 2,6 milljónir á mánuði í fyrra eða 31,6 milljónir króna samtals.
Hver af þessum lánar bæði mest og best?
Öll eeru þessi laun k... og kanill miðað við Hreiðar Már sem fékk 80 milljón á á mánuði á sínum tíma. Enda lánaði hann miklu mest og gaf lengstan frest en ekki endilega best því hans banki fór á hausinn en Al-Thani og Óli í Samskip fóru með aurinn sem Davíð lánaði honum. En samt var sagt að það dygði ekki að bjóða honum Hreiðari Má minna því annars færi hann annað, því bankaheimurinn biði eftir svona manni. Hefur einhver heyrt hvaða banka í útlöndum hann stjórni núna? Eða hvert þessir bankastjórar sem taldir eru hér að framan, myndu fara ef þeir fá ekki þetta eða meira?
Ég er atvinnulítill um þessar mundir. Ég er alveg til í að gera launatilboð í að vera bankastjóri. Ég gef ekki upp strax hvernig ég myndi vinna á skalanum að ofan en ég yrði sjálfsagt minna fyrir frest og mest frekar en best.Og það er auðvitað ómögulegt í framsæknum bankarekstri
Mikið væri gaman ef einhveer spyrði sig að því hvernig maður getur fengið gott verð á stjórnun? Gilda aðeins öfug samkeppnislögmál á því sviði? Má ekki spara þar líka?
Er ég fyrirfram svo miklu vitlausari en næsti maður að það taki því ekki að spyrja mig? Nú eða bara þig?
Hvaða hæfileika þarf maður annars til að komast á bankastjóraskala? Eða forsætisráðherraskala? Að ég tali ekki um Seðlabankastjóraskala?
8.3.2011 | 17:19
Er dæmið vonlaust?
þegar maður lítur yfir pólitíska sviðið eins og það birtist á Alþingi?
Hugmyndin um eina ríkisrekna matvöruverslun frá öðrum stjórnarflokknum er svo stórkostleg að ég skil ekki hversvegna menn gleyma olíufélögunum sem alltaf eru að hækka bensínð? einu sinni var hérna Viðtækjaverslun Ríkisins þar sem ég verslaði og svo Raftækjaeinkasala Ríkisins þar sem hann faðir minn vann sem ungur maður. En hann á einmitt 100 ára afmæli í þessum mánuði.Hann kenndi í Ágústarskólanum hjá föður sínum og skrifað bók í Eðlisfræði sem lengi var kennd í Gagnfræðaskólum.
Hin klassíska hugmyndafræði VG, sem stóð í blóma á þessum árum birtist greinilega þegar Svandís og Steingrímur lýstu því yfir að rétt væri að þjóðnýta Orkuveitu Suðurnesja. Kapítalismi sem gerir ráð fyrir endalausum hagvexti leiðir mannkynið til glötunar var svo næsta framsetta kenning Svandísar, sem hefur kannski fengið hana í arf frá pabba sínum frá Þjóðviljadögum hans. Spurning hvernig eða hvort Alaska-Lúpínan tengist þeirri hugmyndafræði?
Margir sáu í Lilju Mósesdóttur eitthvað annað en gamlan komma á nýjum kjól.En hugmyndin um 70 % tekjuskatt er áreiðanlega of stórkostleg fyrir marga sem hafa gælt við samstarfshugmyndir til vinstri fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Gjaldþrotafrumvarpið hennar Lilju lofaði góðu en Sjálfstæðisflokknum tókst að kveða slíkar þjóðþrifahugmyndir niður í eigin röðum. Nú virðist frumvarpið kalið og dáið drottni sínum eins og svo margir aðrir vorsprotar niður við Austurvöll. Þó eer það sannfæring mín að endurskoðun gjaldþrotalaganna sé eitthvað almesta nauðsynjaverk sem hér liggur fyrir. Þetta er er svo himinhrópandi vitleysa hvernig fólk er dæmt til nærri eilífrar útskúfunar við það eitt að missa veraldlegar eigur sínar.
VG kemur æ betur í ljós sem samansafn sérvitringa af vinstri kantinum. það er alveg sama hvert litið er, þetta er allt svo einstakt lið og fjarri venjulegu fólki að það verður varla neitt á því byggt. Snertiflötur Sjálfstæðisflokksins og VG virðist helst liggja í afstöðunni til Icesace sem báðir þingflokkar vilja nú koma yfir þjóðina. En þingflokkar eru ekki endilega sama og flokkarnir sem þeir eru fulltrúar fyrir, sem kemur í ljós 9.Apríl n.k..
Sjá einhverjir betur til lands um þessar mundir ? Er ég bara svona blindur að sjá ekki birtuna framundan?
8.3.2011 | 16:41
Heyrði ég rétt?
Aríon Banki er einkafyrirtæki sagði einhver úr ríkisstjórninni? Og ég held Íslandsbanki bara líka? Þessvegna kemur engum við hvað bankastjórarnir hafa í laun.
Auðvitað er ekki hægt að fá að vita hverjir eiga Arion banka. Auðvitað kemur engum við hver á Íslandsbanka? Þó að ríkið eigi félögin sem eru skrifuð fyrir hlutaféinu. Hvað þá Landsbankann? Sparisjóð Keflavíkur verður að reka áfram til að halda sparisjóðahugsjóninni á lífi segir Steingrímur. Gott ef ekki BYR líka?
Það er lauðvitað eyndarmál hvenær Steingrímur J. skrifaði afsal á eignarhlut ríkisins í þessum bönkum. það er leyndarmál hverjir voru kaupendurnir. Það er leyndarmál hverjir réðu bankastjórnina. Það kemur almenningi ekkert við þó einhverjir hafi hærra kaup en þessi forsætisráðhera okkar. það er alltaf hægt að jafna það með sanngjörnum 70 % tekjuskatti að hætti frjálslynda hagfræðingsins Lilju Mósesdóttur.
Svo halda menn að það sé hægt að stjórna einhverju í þessu landi.
Heyrði ég kannski ekki rétt?
7.3.2011 | 16:39
Hneyksli !
finnst mér það vera þegar þessi skítugu ríkisapparöt, Arion-og íslandsbanki eru að blanda sér í íslenzk stjórnmál með áróðri fyrir samþykkt Icesave-samninganna.
Hvað eru þessir ríkislúðar, sem hefur verið troðið þarna inn á pólitískum forsendum en ekki vegna eigin verðleika, að gera í þessu áróðurshlutverki?
Burt með þessar kámugu krumlur úr íslenskri pólitík. Nóg eru hneysklin í kring um starfsemi þessara svonefndu banka samt.
7.3.2011 | 13:19
Áfram Steingrímur J.
fjármálaséni Íslands frá upphafi byggðar mælt á alþjóðlegan Icesave-skala.
" Kostnaður ríkissjóðs við samruna SpKef og nýja Landsbankann, NBI, verður 11,2 milljarðar, samkvæmt nýjasta mati sem miðast við árslok 2010. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á blaðamannafundi þar sem samruninn var kynntur.
Steingrímur lagði þó áherslu á að um mat væri að ræða og ekki endanlegan kostnað. Sagði ráðherrann að áætlað væri að 8,2 milljarðar myndu sparast með því að sameina sjóðina í stað þess að endurfjármagna SpKef.
Með því að sameina NBI og SpKef þurfi ríkissjóður aðeins að tryggja að eignir og skuldir standist á, en ekki útvega eiginfjárinnspýtingu að auki. "
Hversvegna á að prenta 11 milljarða fyrir þessa flugu? Hversvegna ekki að spara hundruðir milljarða af svona prentpeningum og loka þessum sjoppum ? Láta einkaframtakið um að sjá um bankamálin. Flytja innistæðurnar í Keflavík og BYR í MP-banka og sjá til þess að hann verði almenningshlutafélag. Minnka alltof stórt bankakerfið í landinu.
Nei, fíflin fara víst alltaf dýpra í foraðið eins og málshátturinn segir.Íslands ógæfu verður allt að vopni. Áfram Steingrímur J!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.3.2011 | 13:05
Evrópuherinn
er loksins að taka á sig mynd. Eftir algera uppgjöf EBE í Balkanskagadeilunni um árið þá varð það deginum ljósara hversu ónýtt bandalagið var til hervirkja.Svo segir í fréttum:
"..;Tæplega fjögur þúsund hermenn, 18 flugvélar og 105 farartæki stunduðu hernaðaræfingar við Senegal undir merkjum Evrópuhersins. Samkvæmt vefsíðum sem fylgjast með hernaði og vígbúnaði er hernaðarsamstarf Evrópusambandsins að taka á sig ákveðnari mynd eftir að skipulagsform var ákveðið í byrjun aldar.
The IAE was founded in 2000 by Britain, France, Italy, the Netherlands and Spain to boost European amphibious capacity which can be used by the European Union or within the NATO framework.
Hernaðaráætlanir Evrópusambandsins gera ráð fyrir 50 til 60 þúsund manna hraðliði sem getur með skömmum fyrirvara mætt á átakasvæði.
Eða eins og segir í umfjöllun sérfræðingaUnder this objective (known as the "Helsinki Headline Goal"),the Member States undertook to be able todeploy rapidly (within 60 days) andsustain (for at least one year)military forces capable of the full range of Petersberg tasks as set out in the Amsterdam Treaty [humanitarian and rescue tasks, peacekeeping, and crisis management including peace-making], including those which would requiresignificant forces of up to corps level (up to 15 brigades, or 50 000 to 60 000 persons).
The Member States must also be able to deploy smaller rapid response elements with very high readiness. These forces must be self-sustaining, with the necessary command, control and intelligence capabilities, logistics, other combat support services and additionally, as appropriate, air and naval elements. The Member States of the European Union have also established common capability goals (command and control, reconnaissance and strategic transport).
Lissabonsáttmálinn skaut traustari stoðum undir hernaðaruppbyggingu Evrópusambandsins
Eitt af því jákvæða sem ég hef séð við Evrópubandalagið er að Íslendingar axli skyldur sínar í samfélagi þjóða með því að taka að fullu þátt í hernaðarsamvinnu með öðrum löndum en séu ekki bara í hlutverki kvenna og barna að baki átakanna vegna einhverra séraðstæðna. Þeir menn sem ákafast hafa andmælt hernaðarþátttöku Íslands sem meðlimaríkis, eins og vinur minn sr. Þórir Stephensen, munu því geta látið af þeirri baráttu. Enda full þörf fyrir herpresta sem ritstjóra í nútíma herjum.Íslensk ungmenni geta varla haft annað en gott af því að fá að kynnast heraga. En margur galdinn folinn hefur skipast við slík kynni.
Evrópuherinn er því eitt það skásta sem ég hef séð sem getur breytt þessu aulabandalagi ólíkra þjóða með tuttugoogsjö fána í bandaríska eftiröpun eins og Uffe Elleman Jensen virðist sjá fyrir sér. En mér er í minni að sá maður hefur komist næst því að gera mig að Evrópusinna að öðrum ólöstuðum. Án sameiginlegs herstyrks og stjórnmáæasamruna verður EU hvorki fugl né fiskur.
Þessar fréttir af Evrópuhernum eru því jákvæð tíðindi fyrir þá Íslendinga sem hafa efast um ágæti Evrópusambandsaðildar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3419711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko