Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Ćtla ţau bara ađ horfa á ?

Ćtlar ţessi skjaldborgarvinstrinorrćnavelferđarríkisstjórn bara ađ horfa á ţegar upplausn samfélagsins hellist yfir ?

Mađur horfir á sýslumennina hampa bláleitum bunkunum međ hundruđin nauđungarsöluskjalanna. Hafa menn hugleitt hvađa afleiđingar ţađ muni hafa ef ţetta gengur fram ?

Millistétt Íslands verđur útrýmt. Ţúsundir fólks missir aleiguna og verđur sett á vergang í umbođi fjármagnseigendanna. Hvađ eru ţeir ađ hugsa í lífeyrissjóđunum, nýju bönkunum, og íbúđalánasjóđi. Er kreppan og atvinnuleysiđ bara búiđ af ţví ađ ţađ er búiđ ađ hćkka skattana og brennivíniđ? Og vístöluna til ţess ađ lánin hćkki í takt. Vístalan er heilög stćrđ og ekkert fćr breytt útreikningi hennar hvađ sem ţjóđfélagsástćđum líđur.

Getur sama fólkiđ bara borgađ núna sem gat ţađ ekki eftir hruniđ og uppsagnirnar ?  Var bara nóg ađ koma Sjálfstćđisflokknum frá völdum og Davíđ úr Seđlabankanum ? Átti ţá allt ađ lagast af sjálfu sér eins og mannvitsbrekkurnar Hörđur Torfason, Sturla lúđurţeytari og Hallgrímur Helgason bođuđu sem ákafast í stjórnarbyltingunni? En gerđi ţađ ţađ?

Ég hefđi haldiđ ađ skuldbreytingar, frysting uppbođa,  og frestun afborgana séu ennţá nauđsynlegri núna en nokkru sinni fyrr. Hvađ ćtla bankar eđa lífeyrissjóđir ađ gera međ ţúsund íbúđir ofan á ţćr sem ţeir eiga fyrir ? Ţađ eru takmörk fyrir ţví hvađ alţigismenn og frćndur ţeirra komast yfir ađ kaupa af bankaeignum, jafnvel ţó vel sé slegiđ af. Ţađ er huggulegt ađ hugsa til ţess ađ lífeyrissjóđurinn ţinn hirđi ofan af ţér íbúđina ţín núna međ huggunarorđum um ađ hann muni hugsanlega seinna geta látiđ ţér líđa skár í ellinni. Ţađ er nú aldeilis munur ađ hugga sig viđ ţađ.

Áriđ í ár verđur núll ár. Ţađ gerist ekkert sem breytir neinu. Ástandiđ bara versnar. Atvinnuleysiđ og vandrćđin vaxa. Alveg ţangađ til ađ fólkiđ áttar sig á ţví hvađa ráđleysisliđ ţađ er búiđ ađ leiđa til valda og lemur stjórnina út eins og köttinn úr tunnunni.

Ćtla ţau í ríkisstjórninni bara ađ horfa á uppbođin fara fram ? 

 


Íslendingar í uppbyggingu til Haiti ?

Ég var ađ tala viđ einn gamlan samstarfsmann í byggingabransanum. Hann á helling af kerfismótum.Ég á tölvur og forrit til ađ hanna allt frá hundakofum í háhýsi.Og hellingur af tćknimönnum kann ţetta betur en ég. Íslendingar eiga allan fjandan og geta allt.Hér eru Ístak og Ađalverktakar. Hellingur af smáverktökum, byggingafélögum og bröskurum.

Viđ fórum ađ spá í af hverju íslenskur byggingariđnađur sem er ađ mestu  lagstur banaleguna tekur sig ekki saman og býđur ţjónustu sína. Förum međ alla hektarana af vinnuvélunum og vörubílum úr Hafnarfjarđarhöfn til ađ byggja á Haiti ? Ţeir vilja hús úr steypu vegna fellibyljanna. Ţađ má bara ekki gleyma ađ setja járn í steypuna sem viđ Íslendingar kunnum.

Af hverju komum viđ byggingamenn ekki saman til fundar og reynum ađ kanna máliđ ?


Ísland og Haiti.

Lćknirinn Gunnar Skúli Ármannsson skrifar athyglisverđa grein í Moggann í dag. Ţar dregur hann fram hliđstćđu viđ ţađ hvađ AGS og okkar svokölluđu vinaţjóđir okkar  eru ađ gera á hluta okkar Íslendinga.

Grípum niđur í greinina fyrir ţá em ekki lesa Mogga :

"Ţegar varađ er viđ ţví ađ heil ţjóđ lendi í skuldafangelsi hafa menn í huga m.a. land eins og Haítí. Áriđ 1804 brutust ţeir undan yfirráđum Frakka. Frakkland hafđi áđur auđgast vel á auđlind landsins, »svarta gullinu«, ţ.e. ţrćlunum, íbúum Haítí. Frakkar voru ađ vonum ekki sáttir. Ţess vegna settu ţeir, ásamt vinum sínum Bandaríkjamönnum, Spánverjum og Bretum verslunarbann á Haítí. Í dag er slíkt ástand kallađ »ađ vera ekki hluti af alţjóđasamfélaginu«. Ţess vegna neyddist Haítí til ađ skrifa undir samning viđ Frakka áriđ 1825. Ţeir samţykktu ađ borga bćtur til franskra ţrćlaeigenda, ţ.e. ţrćlarnir sem brutust undan ţrćldómnum voru neyddir til ađ greiđa bćtur til ţrćlahaldaranna! Upphćđin var risastór, 150 milljónir franka í gulli, sem tekin var ađ láni hjá bönkum í Frakklandi, Ţýskalandi og Bandaríkjunum. Ţeir samţykktu ađ borga kröfuna í ţeirri von ađ verđa gjaldgengir á mörkuđum heimsins. Ţađ tók ţá 122 ár ađ borga skuldina. Um aldamótin 1900 fór um 80% af ráđstöfunarfé ţeirra í afborgun af ţessari skuld.

 

Síđan frönsku skuldinni lauk, 1947, hafa vesturveldin, alţjóđasamfélagiđ, haldiđ áfram ađ kúga Haítí. Skuldsetning Haítís er gífurleg. Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn stjórnar endurheimtum skuldanna. AGS krafđist afnáms verndartolla á hrísgrjónum og ţar međ flćddu bandarísk ríkisstyrkt hrísgrjón yfir Haítí. Hrísgrjónabćndur á Haítí fóru ţá á hausinn og landiđ er ekki sjálfbćrt međ mat lengur. Atvinnuleysi er um 75%. Laun duga varla fyrir mat. Einrćđisfeđgarnir Papa Doc og Baby Doc stofnuđu til 45% af skuldum Haítís og megniđ lenti í einkabankabókum ţeirra, međ góđfúslegu leyfi alţjóđasamfélagsins. Í ţessu tilfelli er alţjóđasamfélagiđ sammála um ađ skuldir sem vanhćfir stjórnendur Haítís stofnuđu til skuli greiddar af skattgreiđendum.

 

Íslendingar, sem hluti alţjóđasamfélagsins, ennţá, bera ábyrgđ á neyđ Haítís. Viđ getum sjálfsagt samţykkt ađ viđ höfum ekki fariđ vel međ Haítí. Sjálfsagt fórnarkostnađurinn af ţví ađ vera ţjóđ međal ţjóđa. Núna er röđin komin ađ Íslandi, okkur er bođiđ inn í sama klefa og Haítí hefur veriđ í frá 1825. Sömu lönd hóta okkur verslunarbanni og einangrun. Er uppgjöf valmöguleiki ţrátt fyrir ofurefli? Ekki ef örlög Haítís verđa okkar. "

Sjá menn ekki samlíkinguna ? Hvernig menn eru kúgađir til ađ undirgangast jarđarmen međ nauđungarsamningum ? Nauđungarsamninga er engin skyldur til ađ halda, fremur en Gizur Ţorvaldsson viđ eiđa sína viđ Sturlu Sighvatsson á Apavatni.

Mér finnst ţetta meistaraleg samlíking hjá lćkninum. Alveg eins og Versalasamningarnir hleyptu Hitler til valda og heimsstríđinu seinna, ţá mun Icesave snúa Íslendingum frá samstarfi viđ kúgarana í AGS og Evrópubandalaginu.

Ţađ er ástćđa til ţess ađ viđ látum okkur Haiti meira varđa. Mína virđingu og ţakkir sendi ég ţeim íslensku hetjum okkar sem fóru á stađinn til ađ rétta Haitibúum hjálparhönd svo og öllum sem létu eitthvađ rakna viđ ţá í neyđinni. 

 


Gleđibanki VG á Akureyri.

Ég hérumbil hló upphátt yfir tíđindunum af flokksráđstefnunni hjá VG á Akureyri.

Sitjum í ríkisstjórn sem er ađ sćkja um inngöngu í EB en erum alfariđ á móti inngöngu ! Gagnsći í stjórnsýslunni !

Minnumst ekki á  Icesave !Ekki minnst á ađ einstaka ţingmenn séu ósammála formanni !

Óţolandi af Mogganum  ađ ráđa Davíđ til ađ skrifa !

Öfundum Samfylkinguna af RÚV og 365 miđlum. 

Hérađsljósmćđrahugsjónin sameinar flokkinn !

Enga einkaspítala !Sjálfbćrt kvenfrelsi ! Banna vćndiskaup!5% atkvćđisréttur í sparisjóđum !

Ísland úr NATO herinn burt !

Enga stóriđju !Landbúnađur og fiskveiđar fyrir Íslendinga !Friđum mýrarnar !

Kaupa grunnnet Símans. Öflugra heilbrigđiskerfi !

Sautjánţúsund atvinnuleysingjar skiptist jafnt milli kynja !

Góđir hlutir gerast hćgt ! Samhentur einhuga flokkur ađ baki formanni sínum !

 Verndum afríska vađfugla !

Stjórnum loftslaginu!

Friđarstefna, kvenfrelsi og umhverfisvernd!

Ekki er minn flokkur nćrri svona fyndinn.

Gleđibanki VG á Akureyri léttir okkur sannarlega  lundina og eflir okkur trú á ađ ţjóđin eigi framtíđ í landinu !


Ein Volk, ein Reich, ein Führer !

 

Ég nć engu sambandi viđ neinn lengur sem ofbýđur ástandiđ.

Ţađ hlýtur allt ađ vera á uppleiđ í ţjóđfélaginu. Engin vandamál.  Ţessar hundruđ uppbođsauglýsingar hljóta ađ vera misskilningur. Fólkiđ er ánćgt. Fundur VG á Akueyri endađi međ kćrleiksfullri sameiningu um ađ stefna inní Evrópubandalagiđ ţó flokkurinn sé á móti ţví. Hvađa máli skiptir ţađ ef Steingrímur getur veriđ í ríkisstjórn ?

 Icesave er ekki til lengur hjá VG. Ţađ kemur ekki einu sinni á dagskrá. Félagar  Svavar og Indriđi eru búnir međ ţađ mál ţannig ađ flokkurinn rćđir ţađ ekki meira.  Ađalatriđiđ er ađ VG er sameinađ ađ baki Steingríms. Innan flokksins ríkir eining um eininguna eingarinnar vegna.

Ég held ađ ég hćtti ađ blogga um ţetta bull  og taki framvegis ţjóđlegt miđ af einhug VG á Akureyri. Ţetta er ţađ sem ţjóđin vill.

Ein Volk, ein Reich, ein Führer !


St.Eva enn á ferđ.

Eva Joly er enn á ferđ ađ tala okkar máli seftir ţví sem Mbl. greinir frá.  
"NORĐMENN skulda Íslendingum í sögulegu samhengi og ţeim ber ađ lána ţeim án skilyrđa. Ţetta segir Eva Joly, ráđgjafi embćttis sérstaks saksóknara, í grein sem hún ritađi í norska dagblađiđ Morgenbladetí gćr. Joly segir ađ sér virđist sem norskir fjölmiđlar viti ekki fyllilega um hvađ máliđ snúist.

 

Icesave sé fyrst og fremst evrópskt mál en ekki ágreiningur milli Íslendinga, Breta og Hollendinga líkt og margir telji. Joly segir hik Norđmanna gagnvart Íslendingum óskiljanlegt, ekki síst í ljósi ţess sem sagt hefur veriđ víđa í erlendum fjölmiđlum síđustu daga, um ađ krafa Breta og Hollendinga sé ósanngjörn og miklar byrđar séu lagđar á íslensku ţjóđina.

 

Ţá segir hún ađ Norđmenn virđist gleyma landfrćđilegri stöđu landsins og ţeim náttúruauđlindum sem hér séu. Ísland sé í lykilstöđu á Norđurlöndunum og mikilvćgur bandamađur Noregs. Í ljósi sögunnar sé eđlilegt ađ Norđmenn styđji Íslendinga, sem hafi varđveitt tungu ţeirra og bókmenntir. "
Hvar fáum viđ yfirlit yfir ţađ hvađ ríkisstjórnin er ađ gera til ađ dreifa upplýsingum í erlend blöđ. Er ekki búiđ ađ ráđa Jón Hákon til ađ dreifa áróđri fyrir Ísland ? Er ţetta allt leyndarmál ?
Gott ađ viđ fáum ţó fréttir af starfi St.Evu.

Ljósiđ viđ enda gangnanna ?

 

Voriđ er framundan. Ţađ lengist dagurinn um 6 mínútur á dag. Brumin á öspinni rođna í garđinum hjá mér. Ţađ verđa frćin og brumin sem kveikja lífsneistann ţegar  fannferginu annarsstađar á landinu léttir. Ţađ vorar aftur á Íslandi eins og hefur venjulega gerst í ţúsund ár. Ţó hafa komiđ hér ár ţegar ekki vorađi. Ţá var sólvirknin í lágmarki ţó ađ gróđapungurinn Al Gore vćri ekki fćddur og engin CO2 aukning vćri í lofti ţá fremur en núna.

En hvort ţađ vorar í hjörtunum í landinu veit ég ekki. Ég er ađ kynnast svo mikilli neyđ ţessa dagana hjá venjulegu fyrrum  vinnandi fólki sem ríkisbankarnir eru um ţađ bil ađ taka af lífi ađ ţađ hálfa vćri nóg. Ríkisstjórnin sem viđ kusum hefur ađ ég fć séđ ekkert gert og er ekkert ađ gera í málefnum fólksins eđa skuldaranna. Hún hugsar bara um fjármagnseigendurna sem er Alţýđusambandiđ og Lífeyrissjóđirnir sem beygja Samtök atvinnulífsins undir sig ţví ţá ţyrstir svo í ódýr lán og eftirgjöf skulda. Lífeyrissjóđirnir eru ađ mínu viti núverandi óvinir fólksins, sem eru ađ taka heimilin af fólkinu međ yfirlýsingum um ađ ţeir muni hugsanlega geta látiđ sama fólkinu líđa betur einhverntíman seinna ţegar ellin hefur sótt ţađ heim. Varđhundar vístölunnar! 

Útgerđarmenn hóta ađ fara í land ef ríkisstjórnin hróflar viđ kvótakerfinu. Ţeir halda á gjaldeyrisöfluninni og hika ekki viđ ađ hóta okkur öllum. Flugumferđarstjórar hóta verkfalli. Atvinnulausum fjölgar á hverjum degi. Lćknar eru ađ flykkjast úr landi. Allir sem vettlingi valda fara ţví ađ skattaparadís Steingríms J. býđur ekki uppá neitt nema skiptingu á skorti nćstu árin. Vístöluguđinn er óskeikull á ţeim bć og honum sungiđ hósíanna á Akureyrarfundi VG í dag.  

Til hvers erum viđ ţessar hrćđur sem eftir erum ađ halda úti Háskólum ef afurđirnar flýja land hver í kapp viđ annan ? Mér er sagt ađ verkfrćđistofurnar okkar hanni  virkjanir alla daga sem eiga  ađ byggjast allar á sama árinu eftir 2013 ţannig ađ ţá verđi fyrirsjáanlega ađ flytja inn ţúsundir af Kínverjum svo hćgt verđi ađ manna störfin.

 Alveg endurtekning á Kárahnjúkavirkjuninni.  Hvađ grćddu Íslendingar raunverulega á ţeirri framkvćmd og ćđibunuganginum ţar ţegar allt verđur taliđ ? Til hvers var allur sá hávađi ?

Vístalan rýkur upp viđ hverja skattahćkkun ríkisstjórnarinnar og skuldir heimilanna hćkka. Atvinnutćkin hrúgast upp í Hafnarfjarđarhöfn og bíđa ţess ađ seljast úr landi. Ţeir sem keyptu ţau gjalda nú mismuninn međ aleigu sinni  og fjölskyldu sinnar.Missa allt sem ţau höfđu stritađ  fyrir í áratugi. Á altari gengisfellinga og vísitölunnar.

  Brennivínshćkkunin síđasta hćkkađi skuldir heimilanna um hálfan eđa heilan milljarđ vegna óbreytanlegrar vísitölunnar sem Alţýđusambandiđ stendur vörđ um. Bensínhćkkunin líka. Virđisaukaskattshćkkunin líka. Dýrđ sé Steingrími J og Indriđa í upphćđum-Amen.

 Skjaldborgin hennar Jóhönnu sem átti ađ vera um um heimilin er ţví  miđur skjaldaröđ  rukkaralegíónanna sem eru ađ  ráđast til atlögu viđ heimilin í landinu.

Er ljósiđ viđ enda gangnanna framljósiđ á hrađlestinni sem nálgast á fullri ferđ ?


Barnaskapur.

Ţeir sem halda ađ Fréttablađiđ sé frjálst og óháđ geta lesiđ ţetta á öftustu síđu:

"Einn á báti?

Fregnir af endurkomu Gunnars I. Birgissonar í stjórnmálin í Kópavogi hafa vakiđ athygli. Hrist hefur veriđ upp í prófkjöri sjálfstćđismanna og bćjarstjórinn hyggst ekki gefa kost á sér á ný. Menn hafa velt ţví fyrir sér hvernig flokknum muni ganga í samstarfi viđ ađra. Almćlt er ađ Ómar Stefánsson framsóknarmađur og Gunnar rćđist lítiđ viđ og óvíst hvernig ţeim mun ganga ađ vinna saman. Ţá er grunnt á ţví góđa á milli Gunnars og helstu forkólfa Samfylkingarinnar, Guđríđar Arnardóttur og Hafsteins Karlssonar. Ţau verja nú hendur sínar fyrir dómstólum, en dóttir Gunnars hefur stefnt ţeim fyrir meiđyrđi í kjölfar fregna um störf hennar fyrir bćjarfélagiđ. Sjálfstćđismenn horfa ţví fram á ađ flokkurinn gćti einangrast verđi Gunnar leiđtogi hans."

Ţessum bođskap er nú dreift skipulega í Kópavogi af andstćđingum Gunnars innan Sjálfstćđisflokksins. Auđvitađ til ađ fćla menn frá ţví ađ kjósa Gunnar í 1. sćti listans í prófkjörinu. Ég man eftir svona brögđum frá ţví í gamla daga, ţegar reynt var ađ persónugera Sjálfstćđisflokkinn međ ţví ađ ţessi eđa hinn myndi eyđileggja flokkinn.

Ég er sallarólegur yfir svona málflutningi. Ţađ er nefnilega flokksfólkiđ sem velur á listann. Og ţađ hefur alveg vit fyrir sér.

Auđvitađ geta fáein atkvćđi ráđiđ úrslitum í prófkjöri. En ţađ er yfirleitt ekki hćgt ađ blekkja allt fólk alltaf. Trúa menn ţví til dćmis ađ VG myndi setja ţađ sem skilyrđi fyrir meirihlutamyndun međ Sjálfstćđisflokknum í Kópavogi ađ dóttir Gunnars drćgi mál sitt gegn Guđríđi og Hafsteini til baka ? Ađ ţađ sé ófrávíkjanlegt skilyrđi af hálfu Framsóknarmanna ađ Gunnar sé ekki á lista Sjálfstćđismanna ? Ađ Gunnsteinn hafi ekki bođiđ sig fram í prófkjöri af ţví ađ ég sé á móti ţví ađ bćjarstarfsmenn séu í pólitík og Gunnar vilji halda ball fyrir bćjarstarfsmenn ?

Pólitík er ekki sandkassaleikur heldur ţörf fólks til ađ láta gott af sér leiđa.

Sjá menn ekki hvílíkur barnaskapur svona málflutningur er?


Siđgćđi-Gegnsći !

Ég rakst á grein eftir Gunnar I.Birgisson, hinn brottrekna bćjarstjóra Kópavogs á Pressunni. Gunnar bíđur enn eftir ađ mál hans komist á hreint. Í dag er ţriđji fresturinn liđinn sem yfirvöld lofuđu til ađ klára máliđ. En ţađ snérist um hvort Lífeyrissjóđur Starfsmanna Kópavogs hefđi lánađ ábyrgđarmanni sínum nokkur prósent umfram heimilađ hámark til eins ađila. Framkvćmdin var gerđ í ţágu beggja ađila til hagsbóta fyrir lífeyrisţega sjóđsins.

Steingrímur J. Sigfússon rak stjórnina frá klukkan hálfellefu ađ kvöldi og skipađi Elínu Jónsdóttur yfir sjóđinn. Gunnar var formađur sjóđsins og Ómar Stefánsson notađi tćkifćriđ og rak rýtinginn í bak bandamanns síns og velgjörđamanns, Gunnars Birgissonar og krafđist brottrekstrar hans úr bćjarstjórastóli og allra nefnda í Kópavogi. Mađur sem á ţvílíka vini sem Ómar ţurfa ekki óvini. Ţessa gersimi sem Ómar er ćtla Framsóknarmenn ađ fara ađ endurkjósa sem leiđtoga fyrir sig sem treyst verđur fyrir ţví  ađ byggja brýr yfir til annarra flokka í bćjarstjórn Kópavogs ađ afloknum kosningum í maí n.k.

Gefum Gunnari orđiđ:

"Kúlulánadrottning Steingríms J.

Hún vekur undrun, síđasta ráđning vinstri stjórnarinnar í mikilvćg embćtti, ţ.e. ráđning Elínar Jónsdóttur í stöđu forstjóra Bankasýslu ríkisins.

Elín er greinilega í miklu uppáhaldi hjá fjármálaráđherranum. Hann lét skipa hana sem tilsjónarmann ţegar ráđuneyti hans tók yfir Lífeyrissjóđ starfsmanna Kópavogsbćjar vegna ţess ađ viđ, sem sátum í sjóđsstjórninni, vildum ekki tefla fjármunum sjóđsfélaga í tvísýnu í miđju efnahagshruni. Viđ björguđum fjármunum sjóđsins og tókst vel til.

Óvenjulegar ađstćđur kalla á óvenjulegar ađgerđir. Ţađ hefđi veriđ óráđ ađ geyma peningana í bönkunum eins og ástatt var. Ţá hefđi mátt gagnrýna stjórnina fyrir ađ taka óţarfa áhćttu. Viđ geymdum ţá í stađinn í öruggu skjóli bćjarsjóđs. Ţađ var ekki bannađ heldur er taliđ ađ lánveitingin hafi hugsanlega veriđ umfram hámark sem ákveđiđ var í útrásarćđinu.

Tilsjónarmađurinn gerđi ekki miklar rósir á skrifstofu Lífeyrissjóđs starfsmanna Kópavogsbćjar utan lélegar mćtingar og ólund. Ţá rak hún framkvćmdastjóra sjóđsins, sem ekkert hafđi til saka unniđ, nema ađ skrifa bréf í umbođi stjórnar. Ţetta mál er líka óskiljanlegt í ljósi ţess ađ Kópavogsbćr ber 100% ábyrgđ á lífeyrissjóđnum.

Í fjölmiđlum undanfariđ hafa komiđ fram ţćr fréttir ađ Elín ţessi stundađi hlutabréfabrask og fékk til ţess lánađ fé, svonefnt kúlulán á annađ hundrađ milljónir króna, hjá bönkunum fyrir hrun. Ţegar syrti í álinn og braskiđ gekk ekki upp, ţá seldi hún fyrirtćkiđ međ einskis verđum hlutabréfum en kúlulániđ stóđ eftir ógreitt!

Löglegt en siđlaust – eđa hvađ?

Af ţessum sökum er tilsjónarmađurinn góđi, yfirmađur Bankasýslunnar og sérlegur eftirlitsmađur fjármálaráđherra međ bankaviđskiptum í landinu kölluđ kúlulánadrottningin.

Siđaumvandanir vinstri manna eiga alltaf viđ alla ađra en ţá sjálfa. "
Ţarna  hafa menn siđgćđi og gegnsći stjórnsýslunnara hjá vinstristjórn Steingríms J. Sigfússonar fyrir augunum .

Hefur nokkuđ breyst ?

 Í Mogga er ţessi frétt:
"SAMKVĆMT heimildum Morgunblađsins mun Pálmi Haraldsson leggja 800 milljónir inn í rekstur Ferđaskrifstofu Íslands (FÍ) í kjölfar endurskipulagningar félagsins.......
 FÍ lenti í miklum rekstrarvandrćđum í september 2008 og fékk tćplega hálfan milljarđ króna lánađan hjá Landsbankanum, sem varđ NBI eftir bankahrun, fram ađ áramótum til ađ halda rekstrinum áfram......
Skuldir FÍ gagnvart NBI í ársbyrjun 2009 eru taldar hafa numiđ um 1,3 milljörđum króna. Ríflega ţriđjungi ţeirrar skuldar var síđar breytt yfir í hlutafé, sem verđur fćrt niđur í endurskipulagningunni. Ávinningur bankans af endurskipulagningunni verđur ţví sá ađ einhver hluti eiginfjárframlags Pálma inn í FÍ mun renna til bankans, og tap af viđskiptum viđ ferđaskrifstofuna ţví einhverju minna. Haft var eftir Pálma Haraldssyni í Morgunblađinu í gćr ađ hann teldi sig njóta trausts og vćri ţar af leiđandi fćr um ađ útvega fé til ađ setja inn í rekstur FÍ.Ţađ er ţó ekki hluti af samkomulagi viđ Feng um endurskipulagningu ađ félagiđ fái lán frá NBI til ađ leggja inn í rekstur ferđaskrifstofunnar, heldur ađ féđ komi annars stađar frá........

 Í nóvember 2008 var hlutafé Iceland Express aukiđ um 300 milljónir, en ţar ađ auki lánađi Fengur félaginu 300 milljónir. Ţriđjungur ţess láns hefur veriđ borgađur til baka, en samkvćmt verđmatinu voru 200 milljóna króna vaxtaberandi skuldir inni í Iceland Express á ţeim tíma sem verđmatiđ var unniđ. Var ţar tekiđ miđ af ársreikningi félagsins fyrir áriđ 2008, sem hefur ţó ekki borist Ársreikningaskrá. Í ţeim ársreikningnum kemur fram ađ Iceland Express tapađi hundruđum milljóna á árinu."

Hefur nokkuđ breyst? Pálmi útrásarvíkingur, sem varđ gjaldţrota međ Fons uppá marga milljarđa getur núna reddađ 800 milljónum til ađ rétta af Iceland Express sem hann á og stjórnar. Hann nýtur nćgs trausts til ađ einhver láti hann fá 800 milljónir.

Fyrrum óskabörn Íslands og útrásarvíkingar njóta fyllsta trausts hvort sem ţeir heita Jón Ásgeir eđa Pálmi. Hefur nokkuđ breyst ?

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 422
  • Sl. sólarhring: 787
  • Sl. viku: 5577
  • Frá upphafi: 3190779

Annađ

  • Innlit í dag: 347
  • Innlit sl. viku: 4749
  • Gestir í dag: 320
  • IP-tölur í dag: 304

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband